Sláttuhæð lesin
Sláttuhæðina er hægt að stilla í 6 þrepum frá 25-
75 mm og hana er hægt að lesa upp af kvarða-
num (mynd 11 / staða C).
Hleðslurafhlaða hlaðin (mynd 12a)
1. Takið hleðslurafhlöðuna út úr tækinu. Til þess
verður að þrýsta inn læsingarrofanum á hliðin-
ni.
2. Berið saman þá spennu sem gefi n er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins (19) í samband við straum.
Græna LED-ljósið byrjar að loga.
3. Stingið hleðslurafhlöðunni (18) á hleðslutækið
(19).
4. Undið liði „ástand hleðslutækis" er að fi nna
töfl u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort að straumur sé á innstungu
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
•
hleðslutækið
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar
ætti að ganga úr skugga um að hleðslurafhlaðan
sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta lagi nauð-
synlegt ef að tekið er eftir því að kraftur tæisins er
farinn að minka. Tæmið hleðslurafhlöðuna aldrei
alveg. Það skemmir hleðslurafhlöðuna!
Ísetning hleðslurafhlöðunnar (mynd 12b)
Opnið rafhlöðuhlífi na Til þess að opna lokið
verður að toga í eyrað sem sýnt er á mynd 12b
(staða A) og ljúka lokinu uppávið. Síðan er báðum
hleðslurafhlöðunum stungið í festingar sínar eins
og sýnt er á mynd 12c.
Anl_GAM_E_36_Li_SPK7.indb 253
Anl_GAM_E_36_Li_SPK7.indb 253
IS
Ábending!
Notið einungis hleðslurafhlöður með jafnmikla
hleðslu, notið aldrei saman full hlaðnar og tómar
hleðslurafhlöður. Hlaðið ávallt hleðslurafhlöðurnar
saman.
Hleðslurafhlaðan með lægri hleðslu sker út um
notkunartíma tækisins. Áður en að vinna er hafi n
verða ávallt báðar hleðslurafhlöðurnar að vera
full hlaðnar. Læsið rafhlöðulokinu með því að loka
hlífi nni og gangið úr skugga um að það hrökkvi í
læsingu.
Kvarði hleðsluástands (mynd 13)
Þrýstið á rofann fyrir hleðslukvarðann (mynd 13 /
staða A). Hleðslukvarðinn (mynd 13 / staða B) sý-
nir ástand hleðslurafhlaðanna með 3 LED-ljósum.
Öll 3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er full hlaðin.
2 eða 1 LED-ljós loga
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
1 LED-ljós blikkar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana.
Öll LED-ljós blikka:
Hleðslurafhlaðan varð gjörsamlega tóm og er bi-
luð. Bannað er að hlaða bilaðar hleðslurafhlöður!
6. Notkun
Varúð!
Sláttuvélin er útbúin öryggistengi til þess að koma
í veg fyrir að hún sé notuð af utanaðkomandi.
Setjið öryggistengið (mynd 12d) í sláttuvélina rétt
áður en að hún er tekin til notkunar og fjarlægið
það aftur þegar að hlé er tekið á vinnu eða þegar
að vinnu er lokið.
Varúð!
Til þess að koma í veg fyrir að tækið hrökkvi
óviljandi í gang, er sláttuvélin útbúin öryggisrofa
(mynd 14 / staða 8) sem verður að vera haldið
inni áður en að hægt er að þrýsta inn gangsetnin-
garrofanum (mynd 14 / staða 1). Ef að rofunum er
sleppt, slekkur sláttuválin á sér. Gerið þetta nok-
krum sinnum þannig að þú sért viss um að tækið
virki rétt. Áður en að viðgerðir eða viðhald er hafi ð
á þessu tæki verður ávallt að ganga úr skugga um
að hnífaeiningin sé ekki á snúningi og að búið sé
að fjarlægja öryggistengið úr tækinu.
- 253 -
04.11.14 16:18
04.11.14 16:18