Anleitung_NPHA_E_3600_SPK7__ 31.10.2016 11:30 Seite 102
IS
2. Tækislýsing (mynd 1,2)
1. Vatnsaftöppunarlok
2. Sogtengi
3. Vatnsáfyllingarlok
4. Þrýstitengi
5. Lykill fyrir forsíuskrúfu
6. Forsía
7. Einstefnuloki
3. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
n
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
n
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
n
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
n
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
n
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
VARÚÐ
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmur
og smáhluti! Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi
og einnig hætta á köfnun!
Neysluvatnsdæla
n
Notandaleiðbeiningar
n
Lykill fyrir forsíuskrúfu
n
4. Notkun samkvæmt tilætlun
Notkunaraðstæður
●
Til notkunar við vatndælingar og vökvunar á
blettum, grænmetisgörðum og öðrum görðum
●
Fyrir sjálfvirka vökvara
●
Með síu má nota dæluna til þess að dæla vatni úr
tjörnum, laugum, regntunnum, regnvatnsílátum
eða
●
Fyrir neysluvatn
Dæluefni
●
Til að dæla hreinu vatni (ferskvatni), regnvatni eða
annarskonar hreinu vatni.
●
Hiti þess vökva sem dælt er má ekki vera hærri en
+35°C.
●
Ekki má dæla eldfimum vökvum, uppgufandi eða
vökvum sem orsakað geta sprengingar með
dælunni.
●
Forðast ætti einnig að dæla ætandi vökvum
102
(sýrum, bösum eða þessháttar) og slípandi efnum
(sem innihalda til dæmis sand) með dælunni.
●
Ekki má tengja dæluna við drykkjarvatnshringrás.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
5. Tæknilegar upplýsingar:
Spenna:
Afl:
Hámarks dælugeta
Hámarks dæluhæð
Hámarks þrýstingur
Hámarks soghæð
Þrýstitengi:
um það bil 33,3 mm (R1 IG)
Sogtengi:
um það bil 42 mm (11/4 AG)
Hámarks vatnshiti
Öryggisgerð
6. Rafmagnstenging
●
Rafmagnstenging tækisins er við hlífðarinnstungu
með 220-240 V ~ 50 Hz. Öryggi verður að vera að
minnstakosti 10 Amper.
●
Til að kveikja og slökkva á dælunni verður að nota
innbyggðan höfuðrofa hennar.
●
Mótor dælunnar er búinn hitastýrðum öryggisrofa
sem hlífir honum fyrir ofnotkun. Öryggisrofinn
slekkur sjálfkrafa á mótornum ef að hann hitnar of
mikið og kveikir síðan aftur sjálfkrafa á mótornum
eftir að hann er búinn að kólna nægilega mikið.
7. Sogleiðsla sett upp
●
Skrúfið sogslöngu (úr gerviefni sem er að
minnstakosti 19mm (3/4") með styrktarspírala)
beint við eða með gengjutengi við sogtengið um
það bil 42 mm (1 1/4 AG) við dæluna.
●
Leggið sogleiðsluna þannig að hún liggi uppávið
220-240 V ~ 50 Hz
1100 W
3600 l/Klst
46 m
4,6 bar
7 m
35°C
IP44