Búnaðurinn Tekinn Úr Notkun; Viðhald, Þrif Og Viðgerðir; 11.1 Viðhald; 11.2 Þrif - Webasto Pure Instrucciones De Montaje

Ocultar thumbs Ver también para Pure:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

Takmörkun á hleðslustraumi virk = Fjólublátt
Takmörkun á hleðslustraumi óvirk = Ljósblátt
ÁBENDING
Ef lykilrofinn er ekki færður af ON yfir
á OFF innan 60 sekúndna er
upprunalegu stillingunni ekki breytt
IS
og farið er úr forritunarstillingu.
u
Snúið lykilrofanum af ON yfir á OFF:
Takmörkun á hleðslustraumi virk:
Takmörkunin við 20 A er gerð óvirk og
hleðslustöðin er stillt á hámarksstraum (sjá
upplýsingaplötu). LED-ljósið skiptir yfir í
ljósbláan lit.
Takmörkun á hleðslustraumi óvirk:
Takmörkunin við 20 A er gerð virk. LED-
ljósið skiptir yfir í fjólubláan lit.
Ef ekki eru gerðar frekari breytingar með
lykilrofanum í 60 sekúndur er valin stilling
vistuð og farið er úr forritunarstillingu.
u
Snúið lykilrofanum aftur af OFF yfir á ON
til þess að setja í biðstöðu.
10
Búnaðurinn tekinn úr
notkun
Rafvirki verður að sjá um að taka búnaðinn
úr notkun.
u
Takið strauminn af.
u
Takið hleðslustöðina úr sambandi við
rafmagn.
u
Förgun: Sjá "Förgun á bls. 72".
72
11
Viðhald, þrif og
viðgerðir
11.1 Viðhald
Rafvirkjar skulu annast allt viðhald
samkvæmt gildandi reglum á hverjum stað.
11.2 Þrif
HÆTTA
Háspenna.
Hætta er á banvænu raflosti. Ekki má
hreinsa hleðslustöðina með
háþrýstidælu eða álíka tæki.
u
Þurrkið aðeins af búnaðinum með þurrum
klúti. Ekki má nota sterk hreinsiefni, bón
eða leysiefni.
11.3 Viðgerðir
Ekki má gera við hleðslustöðina á eigin
spýtur. Ef hleðslustöðin hættir að virka
verður að skipta um hana í heild sinni.
Webasto Thermo & Comfort SE áskilur sér
einkarétt á því að annast viðgerðir á
hleðslustöðinni.
Eina viðgerðin sem framkvæma má á
hleðslustöðinni er sú að rafvirki má skipta um
hleðslusnúruna.
ÁBENDING
Á meðan hleðslustöðin er í notkun
má ekki skipta um hleðslusnúruna
oftar en fjórum sinnum.
12
Skipt um hleðslusnúru
HÆTTA
Hætta er á banvænu raflosti.
Takið rafmagnið af hleðslustöðinni
u
í rafkerfi hússins og komið í veg
fyrir að hægt sé að setja það aftur
á í ógáti.
ÁBENDING
Aðeins má nota upprunalega
varahluti frá Webasto.
ÁBENDING
Á meðan Webasto Pure er í notkun
má ekki skipta um hleðslusnúruna
oftar en fjórum sinnum.
ÁBENDING
Nálgast má númer varahluta í
netverslun Webasto: www.webasto-
charging.com
Þegar skipt er um hleðslusnúru skal
fylgja uppsetningarleiðbeiningunum
sem fylgja með í viðgerðasettinu.
13
Förgun
Táknið með yfirstrikuðu ruslatunnunni gefur
til kynna að ekki megi fleygja þessum raf-
eða rafeindabúnaði með venjulegu
heimilissorpi þegar hann er úr sér genginn.
Skila má búnaðinum til næstu
móttökustöðvar fyrir úr sér genginn raf- og
rafeindabúnað án endurgjalds. Upplýsingar
um staðsetningu móttökustöðva fást hjá
5110159D Webasto Pure

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido