Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 27
vatnsílát eða hallið tækinu til að tæma vatnið í önnur ílát.
2: Kveikið á tækinu, stillið loftræstinguna á lágan viftuhraða, og viðhaldið þessu ástandi þar til
frárennslisrörið verður þurrt, til að halda innri hluta tækisins þurrum og hindra að það
myndist mygla.
3: Slökkvið á tækinu, takið rafmagnstengilinn úr sambandi og vefjið rafmagnssnúrunni í
kringum vafningsstaurinn; setjið vatnstappann og frárennslishlífina í.
4: Fjarlægið útblástursrörið og geymið á góðum stað.
5: Hyljið loftræstinguna með plastpoka. Setjið loftræstinguna á þurran stað, þar sem börn ná
ekki til og gerið ráðstafanir vegna ryks.
6: Fjarlægið rafhlöður fjarstýringarinnar og geymið á góðum stað.
Athugið: Tryggið að tækið sé sett á þurran stað og geymið alla íhluti þess á góðum stað.
IX. Bilanaleit
1. Upplýsingar um viðhaldsaðgerðir
1) Athuganir á svæðinu
Áður vinna er hafin við búnað sem inniheldur eldfiman kælimiðil er nauðsynlegt að gera
öryggisathuganir til að tryggja að hættan á íkveikju sé lágmörkuð. Fyrir viðgerð á kælibúnaði
skal fylgja eftirfarandi varúðarráðstöfunum áður en vinna er framkvæmd við búnaðinn.
2) Vinnuaðferð
Vinna skal samkvæmt stýrðu ferli til að lágmarka hættuna á því að eldfimt gas eða gufur séu til
staðar á meðan vinna er framkvæmd.
3) Almennt vinnusvæði
Leiðbeina skal öllu viðhaldsstarfsfólki og öðrum sem vinna á nálægu svæði um eðli vinnunnar
sem verið er að framkvæma. Forðast skal vinnu í þröngum rýmum. Aðgreina skal svæðið í
kringum vinnurýmið. Tryggið að aðstæður innan svæðisins hafi verið gerðar öruggar með
stjórnun á eldfimum efnum.
4) Athugað hvort kælimiðill sé til staðar
Fyrir og á meðan vinnu stendur skal athuga svæðið með kælimiðilsskynjara til að tryggja að
tæknimaðurinn
lekaskynjunartækið sem notað er henti til notkunar með eldfimum kælimiðli, þ.e. myndi ekki
neista, sé nægilega innsiglað eða sjálftryggt.
5) Slökkvitæki til staðar
Ef framkvæma á einhverja hitavinnu á kælibúnaðinum eða tengdum hlutum, þá skal viðeigandi
slökkvitæki vera við höndina. Hafið þurrdufts eða CO
6) Engir kveikjugjafar
Aðilar sem framkvæma vinnu í tengslum við kælikerfi, þar sem rör sem innihalda eða hafa
innihaldið kælimiðil eru berskjölduð, meiga ekki nota neina kveikjugjafa á þann hátt að það geti
leitt til hættu á eldsvoða eða sprengingu. Halda skal öllum kveikjugjöfum, þ.m.t.
sígarettureykingum, nægilega fjarri þeim stað þar sem fram fer uppsetning, viðgerð, fjarlæging
og förgun og eldfimur kælimiðill getur hugsanlega losnað út í rýmið umhverfis. Áður en vinna er
framkvæmd skal kanna svæðið í kringum búnaðinn til að tryggja að það sé engin hætta vegna
eldfims efnis eða íkveikju. Skilti fyrir „Reykingar bannaðar" skulu vera til sýnis.
7) Loftræst svæði
meðvitaður
um
hugsanlega
2
slökkvitæki við hliðina á hleðslusvæðinu.
282
eldfimt
andrúmsloft.
Tryggið

Hide quick links:

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

26506966

Tabla de contenido