Notkun; Leyst Úr Vandamálum; Almennar Upplýsingar - Festool TOPROCK BT 20 Manual

Ocultar thumbs Ver también para TOPROCK BT 20:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 16
Íslenska
Ljósdíóðan í Bluetooth
byrjar að blikka í bláum lit og gefur þannig til
kynna að hægt sé að tengja TOPROCK BT 20 að
nýju.
4

Notkun

4.1
Hljóð spilað
► Parið fartæki við einn eða tvo TOPROCK
BT 20, sjá kafla
3
► Setjið hljóðspilun í gang með stjórntækj­
unum í fartækinu. Með stjórntækjunum í
fartækinu er hægt að spila tónlist, stöðva
spilun og skipta á milli laga.
Þegar tveir TOPROCK BT 20 eru
samtengdir: Þegar stillingu hljóðstyrks er
breytt á öðrum TOPROCK BT 20 er henni
breytt á hinum TOPROCK BT 20 um leið.
Allt eftir fartækinu eða hugbúnaðinum
hverju sinni geta viðbrögðin við beitingu
stjórntækjanna verið mismunandi.
Sum fartæki rjúfa Bluetooth
við TOPROCK BT 20 tímabundið þegar
hringt er eða tekið á móti símtölum. Sum
fartæki taka hljóðið af, t.d. þegar textaskil­
aboð eða tölvupóstur berst. Hér er um að
ræða viðbrögð í paraða fartækinu, en ekki
merki um bilun í TOPROCK BT 20.
4.2
Hækkað og lækkað
► Hljóðstyrkurinn er stilltur með mínus- [1-5]
og plúshnappinum [1-6] á TOPROCK BT 20
eða í fartækinu.
Þegar ýtt er á hljóðstyrkshnapp blikkar ljós­
díóðan í hnappinum í hvítum lit. Þegar hvítu
ljósdíóðurnar í báðum hljóðstyrkshnöppunum
blikka hefur hæstu eða lægstu stillingu verið
náð.
4.3
Fartæki hlaðin með USB-tenginu [1-2]
Kveikt þarf að vera á TOPROCK BT 20 þegar
fartæki eru hlaðin með USB-tenginu [1-2]. Það
getur tekið mislangan tíma að hlaða tækin og í
sumum tilvikum getur það tekið lengri tíma en
með hleðslutækinu sem fylgir með frá fram­
leiðanda.
USB-tengið er eingöngu ætlað til að hlaða
fartæki en ekki til þess að flytja gögn yfir í
TOPROCK BT 20.
Ekki er hægt að hlaða sum fartæki með
TOPROCK BT 20.
Takið USB-snúruna úr sambandi þegar
búið er að hlaða.
USB-tengið [1-2] getur eingöngu séð
tækjum fyrir rafmagni sem eru með
60
-hnappinum [1-7]
®
.
-tenginguna
®
inngangsspennu að hámarki 5 V / 1 A. USB-
tengið styður ekki utanáliggjandi drif eða
fartæki sem gera meiri kröfur.
Ekki er hægt að hlaða TOPROCK BT 20 með
USB-tenginu [1-2].
Ekki má setja USB-tengið [1-2] í samband
við USB-tengi á tölvu. Það getur valdið
bilunum í báðum tækjunum.
Þegar búið er að nota USB-tengið [1-2]
skal loka hlífinni [1-4] til þess að koma í
veg fyrir óhreinindi og tæringu.
5
Leyst úr vandamálum
5.1
Tækið bregst ekki við
Í sjaldgæfum tilvikum getur kerfishrun leitt til
þess að ekki sé lengur hægt að nota tækið.
► Haldið hnappinum til að kveikja/
slökkva [1-8] inni í u.þ.b. átta sekúndur þar
til tækið slekkur á sér.
Þegar kerfið er ræst aftur lagfærir það villuna
sjálfkrafa.
6
Almennar upplýsingar
6.1
Upplýsingar um Bluetooth
Hægt er að tengja tækið við farsíma með Bluet­
ooth
. Þegar tækið hefur verið tengt við farsí­
®
mann með Bluetooth
hefur verið heimiluð tengist tækið farsímanum
sjálfkrafa þaðan í frá.
Vörumerkið Bluetooth
skráð vörumerki í eigu Bluetooth SIG, Inc. og
eru notuð af TTS Tooltechnic Systems AG &
Co. KG og þar með af Festool samkvæmt leyfi.
®
og örugga tengingin
®
og kennimerkin eru
®

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Tabla de contenido