IS
Kærar þakkir fyrir að velja Axkid Connect
Lestu þessar leiðbeiningar áður en þú setur Axkid Connect í bílsætið. Nánari upplýsingar
og myndbönd er að finna á www.axkid.com.
Axkid Connect er stafræn vara sem er hugsuð sem viðbótarbúnaður til að auka öryggi
þitt og barnsins þín. Hins vegar berð þú alltaf endanlega og fulla ábyrgð á velferð barn-
sins þíns og þú ættir ekki eingöngu að treysta á Axkid Connect
Tæknilegar upplýsingar
Android: lágmarkskröfur 6.0
iOS: lágmarkskröfur 12
Samskiptatækni: Bluetooth, lágorku
Tíðnisvið: 2,4-2,5 GHz
Orkugjafi fyrir hleðslu Axkid Connect, DC 5 V úttak
Endurhlaðanleg LiFePO4 rafhlaða
USB C hleðslutengi: IP42
Vinnuhitastig -25°C ~ +60°C
Mál B 21cm x H 1,5cm x L 17cm
Næmni: 3 kg+
Axkid Connect er vottað af: • CE- • RoHS • REACH • MSDS & UN38.3
Samræmisyfirlýsing
Axkid AB, Odinslundsgatan 17, 412 66 Gautaborg, Svíþjóð, lýsir því hér með yfir að
Axkid Connect samræmist eftirfarandi vörustöðlum: EMC-staðlar: ETSI EN 301 489-1
V2.2.3:2019;Draft ETSI EN 301 489-17 V3.2.0: 2017; Sendistaðlar: ETSI EN 300 328
V2.2.2: 2016; Heilbrigðisstaðall: EN 62479: 2010; Öryggisstaðall: EN 609550-1:
2006+A11: 2009+A1: 2010+A12: 2011+A2:2013 og eftirfarandi tilskipun: 2014/53/ESB,
UN38.3, RoHs tilskipun 2011/65/ESB og tilskipunarviðbót 2015/863/ESB