Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 58
4. Undið liði „ástand hleðslutækis" er að fi nna
töfl u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Eftir að búið er að hlaða hleðslurafhlöðuna á að
fjarlægja hana af hleðslutækinu. Til þess verður
að þrýsta inn báðum læsingarhnöppunum (D) á
hlið rafhlöðunnar og draga hana af hleðslutækinu.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
hvort að straumur sé á innstungu
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
hleðslutækið
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuaðila okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar
ætti að ganga úr skugga um að hleðslurafhlaðan
sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta lagi nauð-
synlegt ef að tekið er eftir því að kraftur tæisins er
farinn að minka. Tæmið hleðslurafhlöðuna aldrei
alveg. Það skemmir hleðslurafhlöðuna!
Hleðslurafhlaðan (mynd 12a/12b) ísett
Opnið rafhlöðuhlífi na á sláttuvélinni uppávið. Ren-
nið hlaðinni hleðslurafhlöðunni í festingu sína þar
til að hún smellur í sína stöðu. Lokið rafhlöðuhlí-
fi nni.
Hleðslurafhlaðan fjarlægð (mynd 12c)
Opnið rafhlöðuhlífi na á sláttuvélinni uppávið.
Þrýstið inn báðum læsingarhnöppunum á hlið
rafhlöðunnar og dragið hana út úr sláttuvélinni.
Lokið rafhlöðuhlífi nni.
Hleðsluástands-kvarði (mynd 15)
Þrýstið inn rofanum (F). Hleðsluástands-kvarðinn
sýnir hleðsluástand hleðslurafhlöðunnar með 4
LED-ljósum.
Öll 4 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er hlaðin.
3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
(≥ 50%)
Anl_GAM_E_33_Li_SPK7.indb 253
Anl_GAM_E_33_Li_SPK7.indb 253
IS
2 LED-ljós loga:
Stöðvið vinnu og hlaðið rafhlöðuna. (≥ 25%)
1 LED-ljós logar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana. (≤ 25%)

6. Notkun

Varúð!
Sláttuvélin er útbúin öryggistengi til þess að koma
í veg fyrir að hún sé notuð af utanaðkomandi.
Setjið öryggistengið (mynd 13) í sláttuvélina rétt
áður en að hún er tekin til notkunar og fjarlægið
það aftur þegar að hlé er tekið á vinnu eða þegar
að vinnu er lokið.
Varúð!
Til þess að koma í veg fyrir að tækið hrökkvi
óviljandi í gang, er sláttuvélin útbúin öryggisrofa
(mynd 4 / staða 8) sem verður að vera haldið inni
áður en að hægt er að þrýsta inn gangsetnin-
garrofanum (mynd 4 / staða 1). Ef að rofunum er
sleppt, slekkur sláttuválin á sér. Gerið þetta nok-
krum sinnum þannig að þú sért viss um að tækið
virki rétt. Áður en að viðgerðir eða viðhald er hafi ð
á þessu tæki verður ávallt að ganga úr skugga um
að hnífaeiningin sé ekki á snúningi og að búið sé
að fjarlægja öryggistengið úr tækinu.
Viðvörun! Opnið aldrei útkastlúgu þegar að
losa á safnpoka á meðan að mótor tækisins
er í gangi. Hnífar á snúningi geta valdið sly-
sum.
Festið útkastslúguna eða safnkörfuna ávalt vel.
Slökkvið ávallt á mótor tækisins áður en að þessir
hlutir eru fjarlægðir.
Haldið ávallt öruggu millibili sem stýribeisli gefur
á milli sláttuhús og notanda. Fara verður sérstak-
lega varlega þegar að snúið er við eða þegar að
slegið er í kringum hluti eða runna. Athugið að
stand notanda sé ávallt traust og notið gripgóðan
og traustan skóbúnað og síðar buxur.
Sláið ávallt þvert á halla. Af öryggisástæðum er
bannað að slá í halla sem er yfi r 15 gráður með
þessari sláttuvél.
Farið sérstaklega varlega þegar að sláttuvélin er
dregin afturábak í átt að notandanum. Hætta á að
detta!
- 253 -
07.11.14 09:57
07.11.14 09:57

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

34.131.20

Tabla de contenido