Pastamótunarpressan sett saman
3. Settu pastahringinn (d) yfir plötuna og
snúðu varlega með hendinni þar hann er
fastur, en ekki of hertur.
RIGATONI
D
A
RIGATONI
4. Settu skerann (B) inn í falsið og samstilltu
kragann (o) við vinstri hlið raufarinnar (P)
eins og sýnt er. Ýttu inn þar til hann læsist
á sínum stað og snúðu skeranum til hægri.
nú er pastapressan tilbúin til að festast við
borðhrærivélina.
B
O
A
RIGATONI
RIGATONI
SNÚIÐ ÞEGAR
BÚIÐ ER AÐ
SETJA Í FALSIÐ
RIGATONI
P
RIGATONI
Samsett verkfæri (L) með krók og lykli fylgir
með. hægt er að nota flata endann til að
hjálpa til við að þrýsta deigi inn í pressuna.
nota má lykilinn til að losa pastahringinn af
pressuskrokknum. nota má krókinn til að lyfta
sniglinum upp úr húsinu.
geymslukassi (e) til að geyma pastaplötur (f, g,
h, I, j og k) fylgir með.
ATHUGASEMD: ekki nota verkfærið (L) til að
herða pastahringinn.
RIGATONI
5
L
C
A
RIGATONI
RIGATONI