Þessi blandari var smíðaður og prófaður eftir
gæðastöðlum KitchenAid fyrir bestu vinnslu,
langan og traustan endingartíma.
Öflugur mótor
Sterkbyggður 0,9 hestafla mótor
gefur aflið fyrir frábæra vinnslu í öllum
blöndunarverkefnum – frá því að mauka sósur
til þess að gera bitastætt salsa, eða mylja á
nokkrum sekúndum könnu af ís eða frosnum
ávöxtum fyrir silkimjúkan smoothie-drykk.
1,5 L glerkanna sem auðvelt
er að hella úr
Glerkannan stenst rispur, bletti og
lykt. Hægt er að fjarlægja könnuna
úr læsikraganum svo auðvelt sé
að þrífa hana og hún þolir miklar sveiflur í
hitastigi. Stúturinn býður upp á hellingu án
þess að eitthvað fari til spillis.
Þétt lok með glærum, 60 ml mælibikar
Býður upp á trausta þéttingu. Sveigjanlegt
lokið heldur þéttingunni allan endingartíma
Blandarans. Lokinu fylgir laus 60 ml bikar sem
auðveldar mælingu og ísetningu hráefna.
Ryðfríir stálhnífar með einkaleyfi
Stórir og beittir hnífgaddar eru staðsettir
á fjórum mismunandi flötum fyrir hraða,
nákvæma og stöðuga blöndun.
Læsikragi og hnífasamstæða
Endingargóður hnífur, hannaður í heilu lagi
er innbyggð í læsikragann, sem auðveldar
meðhöndlun og þrif. Samstæðan, sem þvo
má í uppþvottavél, kemur í veg fyrir að
hnífarnir snúist þar til kannan er almennilega
fest við kragann og sett á undirstöðu
blandarans.
Atriði blandara
Endingargóð stálstyrkt tengi
Tengi, gert fyrir heimilisnotkun, með 12
samlæsandi tönnum býður upp á beina
tengingu frá mótornum til hnifsins. Tengi
könnunar er húðað fyrir hljóðlátari vinnslu.
Hraðavalshnappar
Búðu til frosna drykki og maukaðar sósur
eða súpur á nokkrum sekúndum. Notaðu
blandarann af sjálfsöryggi og með samræmi á
öllum hraðastillingum. HRÆRA (
SAXA (
og KREMJA (
að nota á öllum fimm hröðunum. Aðgerðin
að MYLJA ÍS (
að mylja ís og púlsar sjálfvirkt með breytilegu
millibili fyrir hagstæðustu útkomu.
Intelli-Speed™ mótorstýring
Vönduð Intelli-Speed™ stýring vinnur
sjálfvirkt að því að halda stöðugum
hraða – jafnvel gegnum breytingar
á þéttleika þegar hráefnum er bætt
út í. Þessi þróaða KitchenAid hönnun
viðheldur besta blöndunarhraða fyrir
hvert matargerðarverkefni og hverja
stjórnborðsstillingu.
Soft Start blöndunaraðgerð
Blandarinn fer hægar í gang til að draga
mat að hnífnum og eykur síðan snögglega
hraðann upp að valinni hraðastillingu.
Þetta hönnunaratriði dregur úr höggi við
gangsetningu og gerir þér kleift að hafa
hendurnar frjálsar.
Steypt málmundirstaða
Þung undirstaða úr steyptum málmi tryggir
stöðuga, hljóðláta vinnslu þegar blönduð er
full kanna af hráefnum. Fjórir gúmmífætur
á breiðri gegnheilli undirstöðu veita grip
án þess að renna eða hoppa til. Auðvelt er
að þrífa undirstöðuna sem er slétt og ávöl.
Undirstaðan er með snúrugeymslu undir.
Clean Touch stjórnborð
Tekur augnablik að þurrka af því. Slétt
stjórnborð hefur engar rifur eða skil sem
hráefni getur festst í.
4
), BLANDA (
), MAUKA (
). PÚLS (
) sem hægt er
) er sérstaklega ætlaður til
)
,
)