4.5 Byrjað að hlaða
Gætið alltaf að því hvaða kröfur eiga við fyrir bílinn
áður en byrjað er að hlaða hann.
Leggið bílnum þannig hjá hleðslustöðinni að ekki sé
strekkt á hleðslusnúrunni. Sjá mynd 06.
Aðgerð
Lýsing
Tengið hleðsluklóna við
Hleðslustöðin framkvæmir
X
X
bílinn.
kerfis- og tengingarprófanir.
LED-ljósið logar stöðugt í
bláum lit. Þegar bíllinn hefur
verið tengdur verður það
síðan rautt í u.þ.b. 2 sekúndur
og að því loknu blikkar það
annaðhvort í grænum lit
(verið er að hlaða bílinn) eða í
grænum lit (bíllinn er enn ekki
tilbúinn fyrir hleðslu).
4.6 Hleðslu hætt
Aðgerð
Lýsing
Bíllinn hefur stöðvað
LED-ljósið blikkar í bláum lit
hleðsluferlið sjálfkrafa:
með sekúndu millibili. Bíllinn
er tengdur en hleður sig ekki.
Ef þörf krefur skal taka
X
X
bílinn úr lás.
Takið hleðsluklóna úr
X
X
sambandi við bílinn.
Gangið frá
X
X
hleðsluklónni
í festingunni á
hleðslustöðinni.
Aðgerð
Lýsing
Ef bíllinn stöðvar hleðsluna
ekki sjálfkrafa:
24
Aðgerð
Lýsing
Snúið lykilrofanum í
Hleðsluferlið er stöðvað.
X
X
stöðuna „Off".
LED-ljósið skiptir yfir í bláan
lit og blikkar með 5 sekúndna
millibili.
Sjá mynd „05" - vinnslustaða
N5.
Eða
Stöðvið hleðsluferlið í
Hleðsluferlið er stöðvað.
X
X
bílnum.
LED-ljósið skiptir yfir í bláan
lit og blikkar með sekúndu
millibili.
Sjá mynd „05" - vinnslustaða
N4.
5 Flutningur og geymsla
Aðlögun að hitastigi:
Ekki skal opna umbúðirnar ef meira en 15 °C munur
er á hitastigi milli flutnings- og uppsetningarstaðar.
Látið umbúðirnar standa óopnaðar í að minnsta
kosti 2 klukkustundir til þess að koma í veg fyrir
rakaþéttingu í búnaðinum.
Gæta skal að leyfilegu geymsluhitastigi við flutning á
búnaðinum. Sjá kafla „13.1 Tæknilegar upplýsingar".
Flytjið búnaðinn eingöngu í viðeigandi umbúðum.
6 Afhentur búnaður
Mynd Lýsing
11
Hleðslustöð með foruppsettri hleðslusnúru
04
Uppsetningargrind
2 lyklar
Uppsetningarsettið fyrir veggfestingu
samanstendur af:
■
■
4 múrtöppum (8 x 50 mm, Fischer UX R 8)
■
■
2 skrúfum (6 x 70, T25)
■
■
2 skrúfum (6 x 90, T25)
■
■
4 skinnum (ISO 7089-8,4)
Fylgiskjölum
Takið hleðslustöðina og uppsetningargrindina úr
X
X
umbúðunum.
Gangið úr skugga um að ekkert vanti.
X
X
Athugið hvort allur afhentur búnaður er óskemmdur.
X
X
7 Nauðsynleg verkfæri
Lýsing á verkfæri
Skrúfjárn 0,5x3,5 mm
Torx-skrúfjárn Tx25
Torx-skrúfjárn Tx10
Borvél með 8 mm bor
Uppsetningarverkfæri fyrir 8 mm múrtappa
og skrúfur
Hamar
Uppsetningarverkfæri fyrir rafmagnsleiðslur
og vírendahulsur
Fjölmælir
Rafbílahermir með hverfisviðsvísi
Þegar skipt er um hleðslusnúru þarf:
Uppsetningarverkfæri fyrir gegntök í stærð
M16 (lykilstærð 20 mm) og M32 (lykilstærð
36 mm)
8 Uppsetning og tenging við rafmagn
Fylgið öryggisleiðbeiningunum í kafla 2.
Til viðbótar við þessar uppsetningarleiðbeiningar skal
einnig fylgja gildandi reglum um notkun, uppsetningu og
umhverfisvernd á hverjum stað.
Öryggishönnun Webasto Pure byggist á því að
jarðtenging veitukerfis sé ávallt tryggð og skal
faglærður rafvirki ganga úr skugga um það þegar
uppsetning fer fram.
8.1 Kröfur til uppsetningarsvæðis
Verja verður hleðslustöðina með sjálfvari og
lekastraumsrofa. Í hleðslustöðinni er vöktunarbúnaður
fyrir DC-lekastraum (RDC-MD) sem slær út spennunni
á hleðsluúttaki hleðslustöðvarinnar þegar jafn DC-
lekastraumur greinist > 6 mA.
Fjöldi
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
Webasto Pure