VÖRUÖRYGGI
FÖRGUN BÚNAÐARÚRGANGS
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er endurvinnanlegt og
er merkt með endurvinnslutákninu
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri
fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Með því að tryggja að þessari vöru sé
fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að
koma í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar
afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu
manna, sem annars gætu orsakast af
óviðeigandi meðhöndlun við förgun
þessarar vöru.
SAMRÆMISYFIRLÝSING
Þetta heimilistæki hefur verið hannað, smíðað og því dreift í fylgni við öryggiskröfur
tilskipana ESB: 2014/35/ESB, 2014/30/ESB, 2009/125/EB og 2011/65/ESB (RoHS-tilskipun).
W11501547A.indb 149
W11501547A.indb 149
Fyrir ítarlegri upplýsingar um
meðhöndlun, endurheimt og
endurvinnslu þessarar vöru skaltu
.
vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu
eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
149
12/15/2020 11:31:02 AM
12/15/2020 11:31:02 AM