NOTKUN VÖRUNNAR
KALDLÖGUNARKAFFIVÉLINNI BEITT
MIKILVÆGT: Áður en þú notar kaffivélina skaltu þvo alla hluta hennar í höndunum
í volgu sápuvatni og gæta þess að skola og tæma kaffirörið fyrir notkun. Þurrkaðu
vandlega. Til að forðast skemmdir skal ekki þvo í uppþvottavél.
Að setja saman kaffivélina: Settu ytra
lokið á lögunarkönnuna, settu síðan
1
kaffisíuna í. Gættu þess að handfang
kaffisíunnar liggi flatt.
ATH.: Hæð malaða kaffisins í hlutfalli við viðmiðunaráfyllingu kann að vera breytileg eftir
því hversu mikið kaffið er brennt. 250 grömm af léttbrenndu kunna að vera neðan við
línuna á meðan dökkbrennt kann að vera ofan við línuna.
ÁBENDING: Ef þú ert að búa til te skaltu setja 120 grömm af telaufum í tesíuna.
Gættu þess að lok lögunarkrukkunnar
3
sé í lokaðri stöðu.
W11501547A.indb 151
W11501547A.indb 151
Settu 250 grömm af grófmöluðu kaffi
í kaffisíuna. Malaða kaffið ætti að ná
2
næstum upp að viðmiðunarlínu fyrir
áfyllingu á kaffisíunni.
Helltu um það bil 1 lítra af köldu
vatni yfir kaffiduftið, með hringlaga
4
hreyfingu og gættu þess að þekja
duftið vel. Gerðu hlé í 1 mínútu til
að láta malaða kaffið blómstra.
ATH.: Sá hluti kaffilögunarferlisins þegar
lofttegundirnar úr kaffinu losna við að
vatnið snertir kaffiduftið er kallaður að
„blómstra" vegna þess að það veldur
því að duftið vex og hækkar.
151
12/15/2020 11:31:03 AM
12/15/2020 11:31:03 AM