(E) Styrkur ílags frá ytra hljóðtengi
Í töflu E eru skráðar mismunandi gerðir PELTOR-heyrn-
artólahátalara og viðeigandi spenna sem myndar 82 dB(A)
hljóðþrýsting í heyrnartólunum. Þú aflar þér upplýsinga um
gerð hátalara í heyrnartólum þínum með því að fjarlægja
hreinlætisbúnaðinn og bera saman hátalarann við myndir og
liti eins og lýst er í töflu E.
E:1 Gerð, litur (
grátt
svart
E:2 Spenna inn sem skilar 82 dB(A)
(F) ÍHLUTIR
F:1 Höfuðspöng (PVC eða leður)
F:2 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
F:3 Tveggja punkta festibúnaður (POM)
F:4 Tengisnúra við Nexus TP-120 tengi (PUR)
F:5 Talhljóðnemi (PUR)
F:6 Eyrnapúði (PVC-þynna, PUR-frauð)
F:7 Ýta-og-tala-hnappur (bara sumar gerðir)
F:8 Skál
F:9 Samanbrjótanleg höfuðspöng (ryðfrítt stál, TPE eða leður)
F:10 Hálsspöng (ryðfrítt stál, PO)
F:11 Hjálmfesting (ryðfrítt stál, POM)
F:8
F:7
F:6
F:5
F:9
F:10
blátt)
F:1
F:2
F:3
F:4
63
F:11
(G) AÐ SETJA HEYRNARTÓLIN UPP
Höfuðspöng og samanbrjótanleg höfuðspöng
G:1
G:2
G:1 Dragðu skálarnar út og hallaðu efri hluta þeirra út því
tengisnúran verður að vera fyrir utan höfuðspöngina.
G:2 Stilltu hæð skálanna með því að renna þeim upp eða
niður á meðan höfuðspönginni er haldið á sínum stað.
G:3 Höfuðspöngin ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna að hvíla þar.
Hálsspöng
G:4
G:5
G:4 Settu skálarnar á sinn stað yfir eyrunum.
G:5 Haltu skálunum á sínum stað, komdu höfuðbandinu fyrir
efst á hvirflinum og smelltu því í rétta stöðu.
G:6 Höfuðbandið ætti að liggja yfir hvirfilinn eins og myndin
sýnir og þyngd heyrnartólanna að hvíla þar.
Hjálmfesting
G:7
G:8
G:10
G:11
G:7 Komdu hjálmfestingunni fyrir í festiraufunum á hjálminum
og smelltu henni á sinn stað.
G:9 Vinnustaða. Gættu þess að skálar og höfuðspangarvírar
þrýsti ekki á hjálmbrúnina í vinnustöðu, það getur valdið
hljóðleka.
G:10 Loftræstistaða. Togaðu eyrnaskálarnar út á við uns
þú heyrir smell til þess að stilla heyrnartólin í loftræstistöðu.
IS
G:3
G:6
G:9