TÖFRASPROTINN NOTAÐUR
Að nota blöndunararminn með snúningslæsingunni
1. Settu blöndunararminn upp á mótorhúsið
þannig að samstillingarmerkið snúi aftur
á einingunni og snúðu til að læsa. Sam-
stillingarmerkið á fylgihlutnum ætti að
standast á við merkið á húsinu�
2. Settu rafmagnssnúruna í samband við
rafmagnsinnstungu í vegg�
3. Settu töfrasprotann á lítinn
mikinn
hraða�
4. Settu töfrasprotann niður í blönduna�
180
ATH.: Töfrasproti ætti aðeins að vera
á kafi í vökva sem samsvarar lengd fylg-
ihlutarins. Ekki dýfa honum umfram sam-
skeyti blöndunar fylgihlutarins� Ekki kaffæra
mótorhúsið í vökvum eða öðrum blöndum.
Til að forðast að skemma hnífa eða
blöndunar ílát skal ekki láta hnífinn snerta
botn blöndunarílátsins, eða nota sprotann
í blöndunaríláti sem er með útstandandi
hluti sem geta farið undir málmhlífina.
5. Ýttu á læsirofann til að aflæsa töfra-
sprotanum�
6. Ýttu á ON/OFF-hnappinn til að virkja
töfrasprotann�
7. Þegar blöndun er lokið skaltu sleppa
ON/OFF-hnappinum áður en þú tekur
töfrasprotann upp úr blöndunni�
8. Taktu úr sambandi strax eftir notkun, áður
en þú fjarlægir eða breytir um fylgihluti.
Til að fá sem bestan árangur skal setja töfra-
sprotann með blöndunararminn áfestan á ská
niður í pottinn eða skálina með hráefnunum�
Notaðu lausu hendina til að halda pottinum
eða skálinni, eða halda í töfrasprotann nálægt
undirstöðu mótor einingarinnar til að bæta
stöðugleikann� Mundu að stöðva töfra sprotann
áður en þú fjarlægir hann úr pottinum eða
skálinni, til að forðast skvettur.
eða
Blandað