Anleitung_GEL_2600_SPK7__ 08.01.14 14:35 Seite 92
ISL
Umhirða og geymsla
Gangið úr skugga um að allir boltar, allar rær og
n
allar skrúfur séu fastar og vel hertar þannig að
tryggt sé að tækið sé í öruggu ásigkomulagi.
Athugið reglulega hvort að safneining tækisins sé
n
í góðu lagi og ekki uppnotuð eða afmynduð
Notið einungis aukahluti og varahluti frá
n
framleiðanda tækisins.
Skiptið út uppnotuðum og skemmdum hlutum
n
tækisins að öryggisskini.
Ónotuð rafmagnverkfæri ættu ávallt að vera
n
geymd á þurrum stað.
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
n
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan
þjónustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana
til þess að koma í veg fyrir tjón.
Tengja má tækið við rafrás með að minnstakosti 10 A
tryggðri innstungu (með 230 volta riðstraumi).
Rafrásin verður að vera tryggð með lekaliða (FI).
Útsláttarstraumurinn má ekki vera hærri en 30mA.
VARÚÐ
Lesið allar öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbeiningar
sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er farið eftir
öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbeiningum
getur myndast hætta á raflosti, bruna og/eða
alvarlegum slysum.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar og
notandaleiðbeiningarnar vel til notkunar í framtíðinni.
Öryggismerkingar á tæki (mynd 9)
1. Lesið notandaleiðbeiningarnar fyrir notkun.
2. Notið ekki tækið í rigningu eða í snjó. Hlífið tækið
fyrir raka.
3. Haldið utanaðkomandi fjarri
4. Notið hlífðargleraugu og heyrnahlífar.
5. Slökkvið á tækinu og takið það úr sambandi við
straum á meðan að tækið er hreinsað eða hirt er
um það.
6. Hlutir sem snúast! Haldið höndum og fótum fjarri
opunum
92
2. Tækislýsing (myndir 1/2)
1. Fremra sogrör
2. Aftara sorgör
3. Aukahaldfang
4. Burðarbeisli
5. Höfuðrofi
6. Rafmagnsleiðsla
7. Safnpoki
8. Stillirofi á milli sogs / blásturs
9. Fremri hjól
10. Stilling snúningshraða
11. Hjólafesting
12. Skrúfur til festingar sogrörs
13. Skrúfur til festingar tækishúss
14. Aukastútur
15. Hrífustútur
3. Innihald
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
n
umbúðunum.
Fjarlægið umbúðirnar og festingar umbúða /
n
tækis (ef slíkt er til staðar).
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
n
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið hvort
n
að flutningaskemmdir séu að finna.
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að
n
ábyrgðartímabil hefur runnið út.
VARÚÐ
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleikföng! Börn
mega ekki leika sér með plastpoka, plastfilmur né
smáhluti! Hætta er á að hlutir geti fests í hálsi og
einnig hætta á köfnun!
Notandaleiðbeiningar
n
4. Tilætluð notkun
Laufsugan/ -blásarinn er einungis ætlaður til notkunar
við lauf og garðúrganga eins og gras og litlar greinar.
Annarskonar notkun er ekki leyfð.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.