U
2
Suðuspenna [V]
I
1 max
Málgildi hæsta straums rafrásar
I
1eff
Virknigildi hæsta netstraums [A]
Öryggi með nafngildi í amperum í rafrásinni
U
0
Mál-tómgangsspenna
I
2
Suðustraumur
Ø mm
Þvermál suðupinna
Tákn fyrir fallandi kennilínu
Tákn fyrir ljósboga-handsuðu með húðuðum
suðupinnum
1 fasa - rafrásartenging
Geymið hvorki né notið tæki í röku eða blautu um-
hverfi og ekki heldur í rigningu
Lesið notendaleiðbeiningar suðutækisins vand-
lega áður en það er tekið til notkunar og farið eftir
þeim
IP 21 S
Öryggisgerð
H
Einangrunarfl okkur
X
Gangsetningartími
Anl_IW_100_SPK7.indb 160
Anl_IW_100_SPK7.indb 160
IS
Rafmagnstenging .................. 230/240 V ~ 50 Hz
Suðustraumur ...................................... 10 – 80 A
Tími í gangi X
12% ............................................................. 80 A
60% ............................................................. 40 A
100% ........................................................... 35 A
Spenna án álags ......................................... 85 V
Afl ............................................ 2500 VA við 80 A
Öryggi (A) ...................................................... 16
Þyngd ............................................................5 kg
5. Burðarbeisli sett á tæki
(myndir 3 / 4)
Setjið burðarbeislið (11) á tækið eins og sýnt er á
myndunum (3-4).
6. Tæki tekið til notkunar
Yfi rfarið rafrásartenginguna áður en að rafmagns-
leiðslan (7) er tengd við rafrásina, hvort að upplý-
singarnar á tækisskiltinu stemmi við þær sem
rafrásin hefur.
Hætta! Einungis mega fagaðilar sjá um að skipta
um rafmagnsleiðsluna í þessu tæki.
Suðuleiðsla tengd við tækið (mynd 5)
Hætta! Tengið suðuleiðsluna (8/9) eingöngu við
tækið á meðan að tækið er ekki í sambandi við
straum!
Tengið suðuleiðsluna við tækið eins og sýnt er á
mynd 5. Tengið hér báðar innstungur (12) suðu-
leiðslunnar (8) og jarðtengingarinnar (9) með þar
til gerðu fl jóttengi (5/6) og læsið tengjunum (12)
með því að snúa þeim réttsælis. Leiðslan með
suðupinnahaldfanginu (8) er vanalega tengd við
plús pólinn (5), leiðslan með jarðtenginu (9) er
vanalega tengd við mínus pólinn (6).
Höfuðrofi (mynd 2)
Gangsetjið tækið með því að snúa straumstil-
lingarrofanum (1) réttsælis frá núllstellingu á
suðustraumskvarðanum (2). Ástandsljós (3)
byrjar að loga. Slökkvið á tækinu með því að snúa
straumstillingarrofanum (1) rangsælis þar til að
hann er í núllstellingu á suðustraumskvarðanum
(2). Ástandsljósið (3) slokknar.
- 160 -
23.11.2015 16:14:52
23.11.2015 16:14:52