Hætta! – lesið notandaleiðbeiningarnar til þess að takmarka hættu á slysum
Varúð! Notið heyrnahlífar. Virkni hávaða getur valdið heyrnaleysi.
Varúð! Notið hlífðargleraugu. Við vinnu með þessu tæki myndast neistar, spænir og ryk sem kastast
frá tækinu og geta valdið sjónleysi.
Einungis til notkunar á þurrum rýmum.
Öryggisfl okkur: II
Útgangur-tengi hleðslutækis (hleðslustraumur): Ytri hluti tengisins er mínus og innri hlutinn er plús.
130°
Ef að hiti hleðslutækisins er yfi r 130°C, gerist hitaöryggið virkt. Straumur að hleðslutengisútgangi verður
rofi nn.
Anl_PRO_AS_3_6_1_Li_SPK7.indb 158
Anl_PRO_AS_3_6_1_Li_SPK7.indb 158
IS
- 158 -
20.07.15 09:41
20.07.15 09:41