Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði n
..................................1200 mín
0
Hámarks þvermál bursta .................... .... 100 mm
Öryggisfl okkur ....................................................III
Hljóðafl sstig L
.......................................... 77 dB
WA
Hljóðþrýstingsstig L
.................................. 57 dB
pA
Óvissa K ....................................................... 3 dB
Titringur ................................................≤ 2,5 m/s
Óvissa K ..................................................1,5 m/s
Þyngd .......................................................1,85 kg
Hljóðþrýstingsstig við eyra notanda ...... 64 dB (A)
Óvissa K ....................................................... 3 dB
Varúð!
Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ...............................5 Li-Ion rafhlöður
20 V, 3,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
20 V, 4,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Hleðslutæki
Spenna ..............................200-250 V ~ 50-60 Hz
Úttak
Málspenna ............................................. 21 V d. c.
Rafstraumur .......................................... 3.000 mA
Háfaði á vinnustað þessa tækis getur farið yfi r
85 dB (A). Ef svo er verður notandi að nota
viðeigandi hlífðarútbúnað. Hljóðgildi voru mæld
samkvæmt stöðlunum prEN ISO 10518 Sveifl ug-
ildi á tækishaldfangi voru mæld samkvæmt staðli-
num prEN ISO 10518.
Varúð!
Titringsgildi þessa tækis breytast eftir mismunan-
di notkun rafmagnsverkfærisins og aðstæðum og
Anl_GAF_E_20_Li_OA_SPK7.indb 180
Anl_GAF_E_20_Li_OA_SPK7.indb 180
IS
geta í vissum tilvikum orðið hærri en þau gildi sem
hér eru uppgefi n.
Takmarkið hávaðamyndun og titring eins og
hægt er!
•
Notið einungis tæki sem eru í fullkomnu ásig-
komulagi.
•
Hirðið um tækið og hreinsið það reglulega.
•
Lagið vinnu að tækinu.
•
Ofgerið ekki tækinu.
•
Látið yfirfara tækið ef þörf er á.
-1
•
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
•
Notið hlífðarvettlinga
Varúð!
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað full-
2
komlega eftir notandaleiðbeiningum fram-
2
leiðanda þess, eru enn áhættuatriði til staðar.
Eftirtaldar hættur geta myndast vegna upp-
byggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
rykhlífar.
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna tit-
rings á höndum og handleggjum, ef að tækið
er notað samfl eytt til langs tíma eða ef að
tækið er ekki notað samkvæmt leiðbeiningum
þess eða ef ekki er rétt hirt um það.
5. Fyrir notkun
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
5.1 Samsetning (myndir 3-6b)
Stingið saman efri og neðri tækishlutanum saman
(mynd 3).
Stingið stýrihjólinu (mynd 4 / staða 7) inn í stýrin-
guna á tækishúsinu (mynd 4 / staða A). Gangið úr
skugga um að hlutirnir læsist saman með heyran-
legum smelli.
Stingið burstahlífi nni (mynd 5 / staða 6) á tækið
eins og sýnt er á mynd 5 og festið saman með
tveimur skrúfum (mynd 5 / staða 13).
Stingið bursta (mynd 6a / staða A) á driföxulinn
(mynd 6a / staða B). Við það verður að ganga
úr skugga um að opið passi vel á öxulinn (mynd
6a / staða C). Til þess að festa burstann verður
að læsa tækisöxlinum. Til þess verður að stin-
ga pinnanum (mynd 2 / staða 10) inn í opið á
- 180 -
03.08.2017 11:30:47
03.08.2017 11:30:47