Neptun NHW 70 Instrucciones De Uso página 59

Sistema doméstico de bombeo de agua
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 14
Anleitung NHW 70_SPK7:Anl HWK 1500 N-N SPK1
4. Notkunarleiðbeiningar
Við mælum með notkun forsíu og þar til gerðri
sogslöngu, soggrind og einstefnuloka til þess að
tryggja lengri notkun dælunnar og til þess að koma í
veg fyrir að dælan skemmist vegna sands, steina eða
þessháttar aðskotahluti.
5. Tæknilegar upplýsingar:
Spenna:
Afl:
Hámarks dælugeta
Hámarks dæluhæð
Hámarks þrýstingur
Hámarks soghæð
Þrýstingur sogrörs:
Hámarks vatnshiti
Geymisrými:
Kveikiþrýstingur við um það bil:
Slökkviþrýstingur við um það bil:
Öryggisgerð
6. Rafmagnstenging
Rafmagnstenging tækisins er við hlífðarinnstungu
með 230 V ~ 50 Hz. Öryggi verður að vera að
minnstakosti 10 Amper.
Til að koma í veg fyrir að dælan skemmist er hún
búin hitaskynjara sem hlífir mótor dælunnar. Ef að
mótorinn er of heitur, slekkur rofinn á dælunni og
kveikir aftur á henni þegar mótorinn er búin að
kólna nægilega mikið.
7. Sogleiðsla
Þvermál sogleiðslunnar, hvort sem er rör eða
slanga ætti að hafa að minnsta kosti þvermálið
eina tommu; ef að soghæðin er meiri en 5 m er
mælt með 11/4 tommu.
Festið sogventil með sogkörfu við sogleiðsluna.
Ef það er ekki hægt verður einstefnuloki að vera
tengdur við sogleiðsluna.
Leggið sogleiðsluna þannig að hún liggi uppávið
að dælunni. Forðist að leggja sogleiðsluna þannig
að hún liggi uppyfir dæluhæð þar sem að loft í
leiðslunni minnkar dælugetu dælunnar.
Standsetjið sog- og þrýstileiðslur þannig að þær
myndi ekki einhverskonar þrýsting á dæluna.
Sogventillinn ætti að vera nægjanlega djúpt í
12.06.2007
vatninu þannig að dælan slökkvi á sér áður en að
hún gangi þurr.
Óþétt sogleiðsla kemur í veg fyrir að dælan dæli
vegna þess að hún sígur þá loft.
Forðist að aðskotahlutir (sandur og svo
framvegis) geit sogist að sogleiðslunni og notið
forsíu ef að nauðsinlegt er.
Þrýstitenging
Vatnsfyllingar-
skrúfa
230V ~ 50 Hz
700 W
Sogtenging
3600 l/Klst
40 m
4,0 bar
8 m
1" IG
35°C
18 l
1,5 bar
3 bar
Vatnslosunar-
IPX4
skrúfa
8. Tenging þrýstileiðslu
Tengja verður þrýstileiðsluna (lágmark 3/4" ) beint
við þrýstitengingu dælunnar með þar til gerður
skrúftengi (1" IG).
Nota má einnig 1/2" þrýstitengingu með þar til
gerðum gengjum. Dælugeta minnkar við minna
þvermál þrýstileiðslu.
Þegar að dælan er gangsett verður að opna alla
loka og tengingar þrýstingsleiðslunnar þannig að
loft sem er í sogleiðslunni geti verið dælt burt.
9. Tæki tekið til notkunar
Leggið neysluvatnsdæluna á fastann og sléttan
flöt sem er láréttur.
Fyllið dæluhúsið með vatni. Ef að fyllt er vatn á
sogleiðsluna flýtir það fyrir aðsogi dælunnar.
Tengið sog- og þrýstileiðslur þétt að dælunni.
Lokið þrýstileiðslu.
Tengið dæluna – aðsog getur tekið um það bil 5
mínútur við hámarks soghæð.
Dælan slekkur á sér þegar að hún hefur náð
þrýstingnum 3 bar.
Eftir að þrýstingur fellur vegna vatnsnotkunar
7:38 Uhr
Seite 59
IS
59

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

41.731.60

Tabla de contenido