Á Stillinga-valmyndinni eru þrír dálkahnappar:
• Almennt
• Virkir hnappar
• Tungumál.
Stutt er á þann hnapp þar sem á að breyta stillingu.
Stillingar - Almennt
Aðgerðahnappur
Hægt er að tengja aðgerð við aðgerðahnapp í lestrarham, þ.e. meðan verið
er að lesa texta. Valinn er einn af eftirtöldum fjórum kostum:
• Dálkahnappur
• Vendihnappur
• Bakka
• Skjóta inn texta (sleginn inn textinn sem ætlunin er að hafa í
textaglugganum).
Rétthentur eða örvhentur
C-Pen þekkir stafina betur ef tilgreint er hvort notandinn er rétthentur
eða örvhentur. Það er gert með því að velja annanhvorn útvarps hnappinn.
IS
Hljóð
C-Pen gefur til kynna með tveimur mismunandi hljóðmerkjum hvort
lesturinn hefur tekist. Til að losna við hljóðmerkið er nóg að afvelja Hljóð.
Stillingar - Virkir hnappar
Hægt er að velja hvaða aðgerð verður tengd virkum hnappi. Áður en
aðgerðin er valin verður að smella með pennanum á hnappinn sem
ætlunin er að samskipa. Þvínæst er valinn einn af valkostunum í
Aðgerðalistanum. Hægt er að velja á milli eftirtalinna valkosta:
68