Herbergishitastig er lægra en stillingarhitastigið. (Kælistilling)
Ekki nógu kalt
Hurðir eða gluggar eru ekki lokaðir.
Það eru hitagjafar inni í herberginu.
Útblástursbarki ekki tengdur eða stíflaður.
Hitastilling er of há.
Loftinntak stíflað.
Tækið er hávært
Undirlag er óslétt eða hallandi
Hljóðið kemur úr frá kælivökvanum inni í loftkælingunni
Ef vandamál koma upp með flytjanlegur loftkælir; skoðið neðangreind atriði fyrir bilanaleit. Ef ekkert af neðangreindum úrræðum virka, vinsamlegast hafið samband við söluaðila til að fá
viðhaldsþjónustu.
BILANAKÓÐAR
ORSÖK
E2 Kóði
Bilun eða skemmdir á herbergishitaskynjara.
E3 Kóði
Bilun í hitaskynjara fyrir eimi.
E4 Kóði
Vatnstankur fullur
Návod k obsluze
ÚRRÆÐI
Setjið í samband eða skiptið um straumaðfærslu eða innstungu.
Skiptið um öryggi (3,15A/250AC)
Endurstillið hitann
Gakktu úr skugga um að allir gluggar og hurðir séu lokaðar.
Fjarlægið hitagjafa ef hægt er
Tengdu eða hreinsaðu útblástursbarkann.
Endurstillið hitann
Hreinsið loftinntakið.
Setja eininguna á slétt lárétt yfirborð, ef hægt er