D-Link DWC-2000 Guia De Instalacion página 48

Ocultar thumbs Ver también para DWC-2000:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 57
Icelandic [Íslenska]
SAMRÆMISYFIRLÝSING EVRÓPUBANDALAGSINS
D-Link lýsir því hér með yfir að þessi vara, fylgihlutir og hugbúnaður er í samræmi við tilskipun
2014/53/EB. Frekari upplýsingar um samræmisyfirlýsingu ESB má finna á www.dlink.com/cedoc
TILKYNNING UM ÞRÁÐLAUSA FJARSKIPTANOTKUN Í EVRÓPUBANDALAGINU
(AÐEINS FYRIR ÞRÁÐLAUSA VÖRU)
• Þetta tæki er takmarkað við notkun innanhúss þegar það er notað í Evrópubandalaginu með því að nota rásir í 5,15-5,35 GHz bandinu til að
draga úr truflunum.
• Þetta tæki er 2,4 GHz breiðbandssendingarkerfi (senditæki), ætlað til notkunar í öllum ESB-ríkjum og EFTA-löndum.
Þennan búnað má nota í AL, AD, BE, BG, DK, DE, FI, FR, GR, GW, IS, IT, HR, LI, LU, MT, MK, MD, MC, NL, NO, AT, PL, PT, RO, SM, SE, RS,
SK, UK(NI), ES, CI, HU, CZ og CY.
Athugasemdir varðandi notkun:
• Til að vera í samræmi við evrópskar reglur um notkun á rafsegulsviðum verða tíðni- og rásartakmarkanir beittar á vörurnar í samræmi við
landið þar sem búnaðurinn verður notaður.
• Þetta tæki er takmarkað frá því að virka í Ad-hoc-stillingu meðan það er notað í 5 GHz. Ad-hoc stillingin er bein samskipti á milli tveggja tækja
án aðgangsstaðar.
• Aðgangsstaðir styðja DFS (virkt val á tíðnisviðum) og TPC (stýring á sendiafli) virkni eins og krafist er þegar unnið er í 5 GHz bandinu innan
ESB.
• Vinsamlegast skoðaðu handbókina eða gagnablöðin til að athuga hvort varan þín notar 2,4 GHz og/eða 5 GHz þráðlaust.
Tækni
Tíðni
5,15-5,25 GHz
5 G
5,25-5,35 GHz
5,47-5,725 GHz
2,4 G
2,4-2,4835 GHz
TILKYNNING Á BLUTETOOTH NOTKUN Í EVRÓPUBANDALAGINU
• Þetta tæki er Bluetooth kerfi, ætlað til notkunar í öllum ESB-ríkjum og EFTA-löndum.
Þennan búnað má nota í AL, AD, BE, BG, DK, DE, FI, FR, GR, GW, IS, IT, HR, LI, LU, MT, MK, MD, MC, NL, NO, AT, PL, PT, RO, SM, SE, RS,
SK, UK(NI), ES, CI, HU, CZ og CY.
Tækni
Bluetooth 2,4 GHz
Athugasemdir varðandi notkun:
• Vinsamlegast skoðaðu handbókina eða gagnablöðin til að athuga hvort varan þín notar Bluetooth þráðlaust og viðeigandi notkunartíðniband og
hámarks RF afl vörunnar þinnar.
VIÐVÖRUN FYRIR CE EMI FLOKK A (aðeins fyrir vöru í flokki A)
Þessi búnaður er í samræmi við Flokk A í EN 55032. Þessi búnaður kann að valda fjarskiptatruflunum í íbúaumhverfi.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Eftirfarandi almennar öryggisleiðbeiningar eru veittar til að tryggja öryggi þitt og vernda vöruna gegn hugsanlegum skemmdum. Mundu að leita
frekari upplýsinga í notkunarupplýsingum vörunnar.
• Stöðurafmagn getur skaðað rafræna hluti. Losaðu stöðurafmagn frá líkamanum (þ.e. með því að snerta jarðtengdan málm) áður en þú snertir
vöruna.
• Ekki reyna að sinna viðhaldi á vörunni og aldrei taka hana í sundur. Vinsamlegast lestu og fylgdu leiðbeiningunum í notkunarhandbókinni fyrir
þær vörur sem eru með endurnýjanlega rafhlöðu.
• Ekki missa mat eða vökva á vöruna og aldrei þrýsta hlutum í op á vörunni.
• Notaðu ekki þessa vöru nálægt vatni, svæðum með miklum raka eða þéttingu nema varan sé sérstaklega flokkuð fyrir notkun utandyra.
• Geymið vöruna í burtu frá ofnum og öðrum hitagjöfum.
• Vöruna skal ávallt taka úr sambandi fyrir þrif og notast skal aðeins við þurran klút.
FÖRGUN OG ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
Þetta tákn á vörunni eða umbúðunum þýðir að í samræmi við gildandi lög og reglugerðir
skal ekki farga þessari vöru með heimilissorpi heldur skal senda hana til endurvinnslu.
Vinsamlegast farðu með hana á söfnunarstað sveitarfélags þíns þegar hún hefur ná
endingartíma sónum, sumir staðir taka við vörum án endurgjalds. Með því að endurvinna
vöruna og umbúðir hennar með þessum hætti hjálpar þú að varðveita umhverfið og vernda
heilsu manna.
46
Hám. afköst (EIRP)
200 mW
200 mW
1 W
100 mW
Tíðni
2,4-2,4835 GHz
Hám. afköst (EIRP)
100 mW (20 dBm)

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido