Tegund
Tíðni (MHz)
BT (2.4GHz)
2402 ~ 2480
WLAN (2.4GHz)
2412 ~ 2472
WLAN (5GHz)
5180 ~ 5825
SRD (5GHz)
5180 ~ 5825
PRM-Chromebox er eingöngu til innri notkunar.
Búnaðurinn samræmist RF-forskriftum þegar hann er notaður í 20 cm fjarlægð frá líkamanum.
Tegund rafhlöðu: Endurhlaðanleg Li/Mn02 hnapparafhlaða ML1220, 3 V 17 mAh.
Samræmi við ENERGY STAR®
Sem samstarfsaðili ENERGY STAR hefur Quanta Computer lnc. fylgt auknu hæfis- og vottunarferli EPA til að tryggja að vörur sem
eru merktar með firmamerki ENERGY STAR séu ENERGY STAR fullgild samkvæmt viðkomandi viðmiðunarreglum ENERGY
STAR um orkunýtni. Firmamerkið til vinstri birtist í öllum ENERGY STAR-hæfum tölvum.
ENERGY STAR-áætlun fyrir tölvur var búin til af EPA til að stuðla að orkusparnaði og draga úr loftmengun í gegnum orkunýtnari
búnað á heimilum, í skrifstofum og verksmiðjum. Ein leið til að vörur nái þessu markmiði er að nota orkusparandi stillingu til að draga
úr orkunotkun þegar varan er ekki í notkun.
Orkusparandi stilling gerir tölvunni kleift að hefja stillingu með lágum straumi eða „dvala" eftir tímabil aðgerðaleysis. Þegar þessi
stilling er notuð með ytri ENERGY STAR-hæfum skjá styður hún einnig svipaðar orkusparandi stillingar skjásins. Til að notfæra sér
hugsanlegan orkusparnað hefur orkusparandi stillingin verið forstillt til að hegða sér á eftirfarandi hátt þegar kerfið keyrir á
riðspennu:
•
Slökkva á skjánum / hefja dvala eftir <= 15 mínútur (mismunandi eftir útgáfum).
•
Hefja dvala eftir <= 30 mínútur (mismunandi eftir útgáfum).
Hámarksspenna (dBm)
5.3
17.25
16.25
8.5
Promethean Chromebox Quick Install Guide
55