Íslenska
Umhirða hitabrúsans
Þvoðu, skolaðu og þurrkaðu
hitabrúsann fyrir fyrstu notkun.
Tæmdu hitabrúsann eftir hverja
notkun. Þvoðu hann í höndunum
með vatni með matarsóda eða
uppþvottalög. Notaðu flöskubursta til
að þvo hann vel að innan.
Gott að vita
•
Ef þú forhitar brúsann með heitu
vatni (eða kælir með köldu vatni)
heldur hann æskilegu hitastigi
lengur. Settu hitabrúsann aldrei í
örbylgjuofn, ofn eða í frysti.
•
Hitabrúsann á aldrei að nota á
helluborði af neinu tagi.
•
Ekki setja kolsýrða drykki í
brúsann. Það gæti myndað
þrýsting sem skýtur tappanum af
með krafti. Sama getur gerst ef
sykraðir drykkir eru settir í brúsann
og hann kemst í snertingu við hita,
þar sem hiti gæti gerjað drykkinn.
•
Forðastu að nota hitabrúsann
fyrir barnamat eða drykki úr heitri
mjólk. Baktería getur vaxið hratt
í hitanum og gerjað drykkinn. Ef
þú setur mjólk eða barnamat í
hitabrúsann skaltu passa að það
sé aðeins í stuttan tíma og þvoðu
hitabrúsann vel eftir á.
10