Descargar Imprimir esta página

Zapf Creation Baby Annabell Sweet Dreams Crib Manual Del Usuario página 23

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 14
Kæru foreldrar,
til hamingju með nýju Zapf Creation AG vöruna Þína. Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar
séu vandlega lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt
pakkanum.
Athugið:
Verið meðvituð um að leiðbeina barni ykkar.
Aðeins fullorðnir mega setja upp og hreinsa leikfangið.
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafðu í huga að þessi hlutur gengur fyrir
rafhlöðum.
Athuga skal reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skipta honum út ef
nauðsyn refur.
Geymið skemmdan hlut þar sem börn ná ekki til.
Ávallt skal tryggja að rafhlöður séu ekki aðgengilegar og að ekki sé hægt að innbyrða þær
á neinn hátt. Þetta getur átt sér stað ef rafhlöðuhólfið er gallað eða því ekki lokað með
skrúfum. Ávallt skal skrúfa lok rafhlöðuhólfsins tryggilega á.
Rafhlöður geta valdið alvarlegum innvortis áverkum. Þetta krefst tafarlausrar læknishjálpar!
Geymdu rafhlöður ávallt þar sem börn ná ekki til.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur.
Við mælum einnig með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og
eyðileggingu á vörunni.
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF". (Fig. 1)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið. (Fig. 1)
3. Setjið 3xLR6/AA rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig. 2)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig. 1)
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON". (Fig. 3)
IS
23

Publicidad

loading