NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
HRAÐSUÐUKETILINN NOTAÐUR
Áður en hraðsuðuketillinn er notaður í fyrsta skipti skal þvo hann og lokið í heitu sápuvatni,
skola síðan með hreinu vatni og þurrka� Fyllið hraðsuðuketillinn með vatni í MAX línu; sjóðið
vatnið og hellið síðan úr� Til að koma í veg fyrir skemmdir skal ekki setja hraðsuðuketilinn að
fullu í vatn og ekki nota slípiefni eða hreinsiefni�
1
ATHUGIÐ: Vatn verður að vera við eða yfir MIN línuna til þess að hraðsuðuketilinn virki�
Ekki fara yfir MAX línuna�
2
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða ra osts.
3
4
132 | NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
W11222482 - New Final Copy.indb 132
Opnið lokið á hraðsuðuketlinum með því að ýta á
sleppihnappinn fyrir lokið, fylla síðan hann af hreinu,
köldu vatni
Ýtið lokinu niður þannig að það sé alveg lokað�
VIÐVÖRUN
Hætta á ra osti
Setjið hraðsuðuketillinn á botninn og stingið
rafmagnssnúrunni jarðtengda innstungu�
Ýtið kveikja/slökkva rofanum niður; kveikjugaumljósið
birtist og hraðsuðuketillinn mun byrja að hita vatnið�
25/06/2018 20:56:48