Descargar Imprimir esta página

doppler Act Push up 270 Manual Del Usuario página 20

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 13
IS
3. Ýttu hulsunni b upp á við yfir jafnvæ-
gispunktinn. Við það helst sólhlífin
opin (sjá mynd E og F).
Hæð sólhlífarinnar stillt
1. Haltu stöng sólhlífarinnar fastri og
losaðu um leið hnúðinn a með því að
snúa honum rangsælis (sjá mynd G).
Nú er hægt að draga báða hluta stan-
garinnar bæði út og inn. Gættu þess
að láta minnst 10 cm stingast ofan í
(sjá mynd B).
2. Stillið æskilega hæð og herðið
hnúðinn a aftur.
Sólhlífinni hallað
Hægt er að halla sólhlífinni í báðar áttir.
1. Opnaðu sólhlífina alveg. Liðurinn c
þarf að vera alveg frjáls (sjá mynd H).
2. Ýttu á hnappinn d (sjá mynd I).
3. Hallaðu sólhlífinni handvirkt í æskilega
stöðu (sjá mynd J).
Sólhlífinni lokað
Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
1. Ef sólhlífinni hefur verið hallað þarf að
ýta á hnappinn d og reisa sólhlífina
í lóðrétta stöðu (sjá mynd K). Hnap-
purinn d smellur á sinn stað.
2. Ýttu hulsunni b niður á við yfir jafnvæ-
gispunktinn og lokaðu sólhlífinni (sjá
mynd L).
3. Festu yfirdekkið með festibandi til að
veita vörn gegn vindhviðum.
Notaðu hlífðarpoka til að hlífa yfirdek-
kinu við óhreinindum og upplitun (fyl-
gir ekki með).
22
92220 i 20150830.indd 20
92220 i 20150830.indd 20
Umhirða og geymsla
Hlífin er gegnvætt með blettavörn. Best er
að nota mjúkan bursta og svolítið sápu-
vatn til að þrífa hana.
Handþvo má efnið við 40 °C. Ekki má no-
ta þurrkara. Ekki strauja. Ekki þurrhrein-
sa.
Þrífa skal stöng sólhlífarinnar reglulega
til að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða te-
flon-smurefni.
Athugaðu alla íhluti, s.s. teina, bolta
o.s.frv., með reglulegu millibili.
Taktu sólhlífina alveg sundur þegar hún
er alveg þurr og settu hana í geymslu yfir
veturinn á þurrum og vel loftræstum stað.
Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir íh-
lutir og festingar séu tryggilega festar. Ek-
ki nota búnaðinn ef þú ert í vafa.
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í 24
mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skaltu
hafa samband við söluaðilann. Til að flýta
fyrir þjónustu skaltu geyma kvittunina og
vísa til gerðar og vörunúmers.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
Venjulegt slit og upplitun á efnishluta hlí-
farinnar
– Skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits
– Tjón sem hlýst af annarri notkun en
þeirri sem ætlast er til (t.d. vörn fyrir
rigningu)
– Tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella hlífina eða toga
harkalega í teinana
– Tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum
30.08.2016 13:51:24
30.08.2016 13:51:24

Publicidad

loading