Reglur viðkomandi lands
IS
Hættufl okkur vatns: WGK 1: Hættulítið vatni
Innihaldsefni: > 99 % sítrónusýra (500 g duft)
Förgun innihalds og umbúða verður að framkvæma í samræmi við alþjóðleg
fyrirmæli eða reglur viðkomandi lands eða svæðis.
Má ekki blanda öðrum efnum en AquaStar!
Umbúðirnar má ekki endurnota!
Haldið efninu fjarri börnum!
AquaStar 2
Til sótthreinsunar vatnskerfa
• Klórfrítt
• Besta umhirðan fyrir Truma drykkjarvatnskerfi
• Auk þess má mæla með: AquaStar 3 – fyrir hámarks drykkjarvatnsgæði
Notkunarleiðbeiningar fyrir AquaStar 2 – sótthreinsandi hreinsiefni
1. AquaStar 2 er tveggja þátta hreinsiefni; leysið þátt 1 og þátt 2 saman vel upp í 1 l af
heitu vatni; hver pakki af efninu nægir fyrir 50 l geymi*
2. Hellið blöndunni gegnum áfyllingarstútinn í tóman vatnsgeyminn og fyllið gey-
minn síðan með drykkjarvatni
3. Opnið alla krana í um 30 sek. og dælið AquaStar 2 blöndunni gegnum allar lagnir
4. Fyllið geyminn aftur og látið virka í 12 klst.
5. Hleypið vatninu úr geyminum og skolið kerfi ð einu sinni
6. Vefjið pakkanum upp til öruggrar förgunar
*Magn
ESB
UK
Aquaroll
50 l
50 – 100 l
50 l
+ Aquaroll
100 – 150 l
50 – 100 l
44
Pakki
/
/ /
+ Aquaroll
Þáttur 1
Merking skv. EBE-tilskipunum
Efnið er fl okkað og merkt skv. EBE-reglugerð um varnir gegn hættulegum efnum.
Varnaðarmerki og hættufl okkur vörunnar
Xi ertandi
Xi
H 36/37/38: Ertir augu, öndunarfæri og húð
V 22: Varist innöndun ryks
V 24: Varist snertingu við húð
V 26: Berist efnið í augu skal strax skola vandlega með miklu vatni og leita læknis
V 37: Notið viðeigandi hlífðarhanska
V 60: Efni og umbúðum skal fargað sem spilliefnum
Reglur viðkomandi lands
Hættufl okkur vatns: WGK 1: Hættulítið vatni
Þáttur 2
Merking skv. EBE-tilskipunum
Efnið er fl okkað og merkt skv. EBE-reglugerð um varnir gegn hættulegum efnum.
Varnaðarmerki og hættufl okkur vörunnar
Xi ertandi
Xi
H 36/37/38: Ertir augu, öndunarfæri og húð
V 22: Varist innöndun ryks
V 24: Varist snertingu við húð
V 26: Berist efnið í augu skal strax skola vandlega með miklu vatni og leita læknis
V 37: Notið viðeigandi hlífðarhanska
V 60: Efni og umbúðum skal fargað sem spilliefnum
Reglur viðkomandi lands
Hættufl okkur vatns: WGK 1: Hættulítið vatni
Örugg notkun sæfi efna.
Lesið merkingu vöru og notkunarleiðbeiningar alltaf fyrir notkun.
IS
45