IS
Vörulýsing
Lýsing á búnaði
Skolbúnaðurinn greinir notendur, eyðir lykt og er búinn ratljósi.
Í vatnskassalokinu eru snertihnappar sem notaðir eru til að setja litla eða mikla skolun af stað
og gera lyktareyðingu virka.
Innbyggð lyktareyðing fjarlægir óþef úr salernisskálinni.
Tæknilegar upplýsingar og samræmi
Tæknilegar upplýsingar
Málspenna
Raforkutíðni
Tíðnisvið
Mesta útgangsafl
Þráðlaus tækni
Vinnsluspenna
Inngangsafl
Inngangsafl í biðstöðu
Rafmagnstenging
Þrýstisvið rennslis
Vatnsmagn við skolun, verksmiðjustilling
Einfölduð ESB-samræmisyfirlýsing
Hér með lýsir Geberit International AG því yfir að þráðlausi fjarskiptabúnaðurinn af gerðinni
Geberit Monolith Plus samræmist tilskipun 2014/53/ESB.
Nálgast má texta ESB-samræmisyfirlýsingarinnar í heild sinni á eftirfarandi vefslóð: https://
doc.geberit.com/968980000.pdf.
82
100–240 V AC
50–60 Hz
5,75–5,85 GHz
≤ 7 dBm EIRP
Short Range Radar Sensor
4,1 V DC
5 W
< 0,5 W
Beintenging um kerfiskló með sveigjanlegri
þriggja víra leiðslu með einangrun
0,1–10 bör
10–1000 kPa
6 og 3 l
inaktiv / inactive
18014402130870411-1 © 12-2018
968.239.00.0 (02)