ÖRYGGI BLANDARA
KRÖFUR UM RAFMAGN
VIÐVÖRUN
Hætta á ra osti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða ra osts.
HESTÖFL MÓTORS
Hestöfl mótors fyrir mótor blandarans voru mæld með orkumæli, vél sem tilraunastofur
nota reglulega til að mæla vélrænt afl mótora� Tilvísun okkar til mótors með 3,5 hestöflum
(HÖ) að hámarki endurspeglar úttakshestöfl mótorsins sjálfs og ekki úttakshestöfl
blandarans í blandarakönnunni� Eins og með alla blandara er aflúttak í könnunni ekki
það sama og hestaöfl mótorsins sjálfs� Mótorinn skilar 2,61 hestafli (HA) að hámarki
í könnuna, sem gerir blandaranum kleift að skila miklu afli fyrir allar þínar uppskriftir�
202 | ÖRYGGI BLANDARA
W11036251B.indb 202
Spenna: 220-240 V
Tíðni: 50-60 Hz
Afl (rafafl): 1800 vött
ATH�: Ef klóin passar ekki við
innstunguna skaltu hafa samband
við fullgildan rafvirkja� Ekki breyta
klónni á neinn hátt� Ekki nota millistykki�
Ekki skal nota framlengingarsnúru� Ef
rafmagnssnúran er of stutt skal láta hæfan
rafvirkja eða þjónustutæknimann setja
úttak nálægt tækinu�
11/28/2018 2:20:38 PM