All manuals and user guides at all-guides.com
DANSK
Inden ibrugtagning
Vask, skyl og tør stempelkanden af inden
den tages i brug første gang.
Sådan bruges stempelkanden
1 Tag stemplet ud og forvarm kanden ved
at skylle den med varmt vand.
2 Fyld malet kaffe (gerne groft malet) eller
te i kanden.
3 Fyld op med varmt vand til lige unde
hældetuden. Smagen bliver bedst, hvis
vandtemperaturen er lige under koge-
punktet. Rør rundt.
4 Sæt stemplet i, men uden at presse filte-
ret ned. Lad kaffen/teen trække et par
minutter under låg.
5 Hold i håndtaget og tryk forsigtigt
stemplet ned.
Rengøring
Kaffe-/tekanden tåler opvaskemaskine,
og glaskanden og stemplet kan skilles ad,
så det er nemt at holde delene rene. Tag
glaskanden ud af plastbunden af ved at
skubbe kanden ud af den rille, den sidder
fast i. Stemplet kan skilles ad som vist på
tegningen.
VIGTIGT!
— Kontrollér, at glaskanden ikke har rev-
ner.
— Kanden må ikke bruges direkte på en
støbejernskogeplade, gaskogeplade el-
ler keramisk kogeplade.
8
ÍSLENSKA
Fyrir notkun
Þvoið, skolið og þurrkið kaffi/te vélina
varlega fyrir fyrstu notkun
Notkunarleiðbeiningar
1 Dragið sigtið beint upp úr könnunni og
hitið hana með því að skola hana upp úr
heitu vatni.
2 Setjið te eða grófmalað kaffi í könnuna.
3 Fyllið með heitu vatni næstum upp
að stútnum. til að ná sem mestum
bragðgæðum er best að vatnið sé rétt
undir suðumarki. Hrærið.
4 Setjið lokið á þannig að sigtið leggist
ofan á vatnsborðið en ekki ýta sigtinu
niður. Látið standa í eina til tvær
mínútur, til að kaffið og vatnið blandist.
5 Haldið þétt um haldfangið og þrýstið
sigtinu hægt og varlega niður.
Þrif
Kaffi-/tekannan þolir þvott í uppþvottavél
og taka má glerkönnuna og þrýstisigtið
í sundur svo auðveldara sé að halda
þeim hreinum. Fjarlægið glerkönnuna úr
plasthulstrinu með því að ýta henni úr.
Þrýstisigtið má taka í sundur eins og sýnt
er á myndinni.
Mikilvægt
— Verið viss um að ekki séu sprungur í
glerkönnunni.
— Te-/kaffikönnuna má ekki nota á
eldavélahellu, gasloga eða keramikhellu.
9