Leiðbeiningar fyrir LED-grillljós fyrir Módel x48641
Grillljósið þarf 3 AA-rafhlöður.
ź
Notaðu skrúfjárn til að fjarlægja skrúfuna neðst.
ź
Fjarlægðu hlífina og komdu rafhlöðum fyrir.
ź
Láttu þau snúa rétt eftir + og – merkinu.
Lokaðu rafhlöðuhlífinni
ź
Ekki blanda saman gömlum og nýjum rafhlöðum
ź
Ekki blanda saman alkalín, hefðbundnum (kolefni-sink) eða
ź
endurhlaðanlegum (nikkel-kadmíum) rafhlöðum
Fjarlægðu rafhlöður þegar varan er geymd í lengri tíma
ź
Forðastu snertingu við vatn þar sem raki getur skemmt LED-grillljósið þitt
ź
UPPSETNING GRILLLJÓSSINS:
1. Láttu grillið kólna að fullu áður en grillljósið er uppsett
2. Opnaðu lok grillsins að fullu.
3. Staðsettu ljósið á handfangið á stað þar sem það truflar ekki hefðbundna
notkun. Og gerir þér kleift að loka lokinu án þess að það rekist í grillið.
4. Hertu þumalskrúfuna vel. Ekki herða of mikið. Settu lokið á hægt til að
tryggja að það sé ekki fyrir.
5. Kveiktu eða slökktu á einingunni með því að þrýsta á on/off hnappinn efst
á ljósinu.
NOTKUN OG VIÐHALD:
1. Geymdu grillljósið innandyra þegar það er ekki í notkun.
2. Grillljósið má þrífa varlega með rökum klút. EKKI SETJA ÞAÐ Í VATN.
3. Fjarlægðu rafhlöður ef LED-grillljósið hefur ekki verið notað í tvo mánuði
eða lengur þar sem rafhlöður geta lekið og skemmt það.
4. Ekki brenna til ösku, þjappa saman eða taka rafhlöður í sundur.
5. Endurvinna skal gamlar rafhlöður þegar hægt er. Ef endurvinnsla er ekki í
boði á þínu svæði skaltu farga gömlum rafhlöðum í samræmi við
staðbundnar reglugerðir.
12
IS