Anleitung FSG 2000 LED_SPK7:Anl. TPR 200_1
IS
1. Tækislýsing (mynd. 1/2)
1. Undirgrind
2. Demantsskurðarskífa
3. Panna
4. Vinnuborð
5. Vinkilrenna
6. Stopplisti
7. Stýrirenna
8. Skurðarskífuhlíf
9. Handfang
10. Stjörnugripsskrúfa til að stilla vinkil
11. Öryggisskrúfa til flutninga
12. Undirrammi
13. Kælivatnsdæla
14. Slanga
15. Mótor
2. Innihald
Flísasög
Panna (3)
Kælivatnsdæla (13)
Stýrilisti (5)
Undirgrind (1)
3. Fyrirhuguð notkun
Flísaskurðarvélina má nota fyrir vanalega vinnu við að
skera litlar og meðalstórar flísar (flísar, keramik eða
svipuð efni) og það fer eftir stærð vélarinnar. Hún er
sérstaklega ætluð fyrir heimavinnu og fyrir
handverksmenn. Það er ekki leyfilegt að skera tré og
málma með vélinni. Vélina má eingöngu nota til
þess sem hún er ætluð fyrir. Öll önnur notkun er
ekki í samræmi við fyrirhugaða notkun. Fyrir slíka
notkun er notandinn ábyrgur, en ekki framleiðandinn.
Það er einungis leyfilegt að nota skurðarskífur, sem
eru viðeigandi fyrir vélina. Það er bannað að nota
sagarblöð. Fyrirhuguð notkun segir líka að
öryggisleiðbeiningar, leiðarvísar fyrir samsetningu og
vinnu með vélinni samkvæmt notkunarleiðbeiningum
eru hluti af þessu verður að taka tillit til. Fólk, sem
vinnur með vélinni og sem líta eftir henni verða
aðþekkja vélina og hafa fengið kennslu í mögulegum
hættum. Auk þess á að taka tillit til gildandi
öryggisreglna. Öðrum allmennum reglum um
heilbrigðislegar starfsreglur og varðandi öryggi á að
fara eftir. Breytingar á vélinni útiloka alveg ábyrgð
framleiðanda og ef skaðar verða þess vegna. Þrátt
fyrir að tækið sé notað með tilliti við "fyrirhugaða
notkun" er ekki allgjörlega hægt að útiloka sum
áhættuatriði. Í sambandi við gerð og uppbyggingu
vélarinnar geta eftirfarandi atriði komið fyrir:
Snerting demantaskífunnar á svæði, sem er ekki
50
07.12.2006
hulið með hlífum.
Grip í demantskífu, sem er á hreyfingu.
Stykki úr skemmdri demantaskífu
sögunarvélannar geta slöngvast út eða líka hlutar
af efninu, sem verið er að saga eða efnið allt.
Heyrnarskaðar ef ekki eru notaðar eyrnahlífar.
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Mikilvægar ábendingar
4.1 Almenn atriði
Vinsamlegast lesið notandaleiðbeiningarnar vel og
farið eftir þeim ábendingum sem þar er að finna.
Lærið, með því að lesa notandaleiðbeiningarnar, að
fara rétt með verkfærið og farið eftir
öryggisleiðbeiningum sem fylgja (sjá fylgiblað).
4.2 Öryggisleibeiningar til viðbótar
Setjið vélina upp á tryggri undirstöðu, þannig að
hún geti ekki runnið til.
Sannfærið yður um að spennan á skiltinu samsvari
spennu netsins. Þá fyrst tengið stunguna við netið.
Setjið upp öryggisgleraugu.
Setjið heyrnarvernd á eyrun.
Verið í vinnuvettlingum.
Demantaskífur, sem hafa rifur má ekki nota. Það
verður að skifta um skífur.
Það má ekki nota demantaskífur með rifum eða
bilum, bara heilar skífur.
Varúð: Skífan snýst og stoppar ekki strax!
Það má ekki bremsa skífuna með því að þrýsta á
hlið hennar.
Varúð: Diamantskífan verður alltaf að vera kæld
með kælivatni.
Áður en skift erum skífu á að draga stunguna úr
sambandi.
Notið eingöngu passandi demantaskífur.
Látið vélina aldrei standa á stöðum þar sem börn
geta verið nálægt.
Áður en hús motorkerfisins er skoðað á alltaf að
draga tengilinn úr sambandi.
14:50 Uhr
Seite 50