Anleitung_BH_1600_SPK7:_
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.
5. Fyrir fyrstu notkun
Athugi› á›ur en borvélin er sett í samband hvort
veituspennan er sú sama og gefin er upp á
merkiplötunni.
Taki› innstunguna alltaf úr sambandi á undan
vi›haldi e›a vi›ger›um!
Kanni› me› lagnaleitartæki hvort raflagnir, gas- e›a
vatnsrör gætu leynst flar sem á a› bora.
5.1 Aukahaldfang (mynd 2 – staða 6)
Af öryggisástæðum verður ávallt að nota
aukahaldfangið á meðan að tækið er notað sem
höggbor.
Aukahaldfangið (6) veitir notanda tækisins aukalegt
hald á meðan að það er notað sem höggbor. Af
öryggisástæðum er ekki leyfilegt að nota tækið án
aukahaldfangsins (6).
Aukahaldfangið (6) er fest á borvélina með klemmu.
Snúið haldfanginu rangsælis (losa haldfang) til þess
að losa um það og réttsælis til að festa það aftur.
Losið fyrst spennu aukahaldfangsins. Þvínæst getur
þú snúið aukahaldfanginu (6) þannig að það sé í
þægilegri stöðu til vinnu. Festið haldfangið aftur með
því að snúa því réttsælis þar til það er fast.
5.2 Dýptartakmarkari (mynd 3 – staða 7)
Dýptartakmarkarinn (7) er klemmdur fastur við
aukahaldfangið (6) með festiskrúfunni (a).
Losið festiskrúfuna (a) og setjið
dýptartakmarkarann (7) á sinn stað.
Setjið dýptartakmarkarann (7) í sömu lengd og
borinn.
Dragið dýptartakmarkarann (7) út um óskaða
bordýpt.
Herðið aftur festiskrúfuna (a).
Borið nú gatið, þar til að dýptartakmarkarinn (7)
snertir efnið sem borað er í.
23.07.2009
13:42 Uhr
Seite 63
5.3 Ítól ísett (mynd 4)
Þrífið ítólið áður en að það er ísett og berið örlitla
feiti á öxul þess.
Dragið aftur læsihulsuna (2) og haldið henni þar.
Rennið rykfríu ítóli inn í botn patrónunnar. Ítólsið
festist sjálfkrafa.
Athugið hvort að ítólið sé fast með því að toga í
það.
5.4 Ítól fjarlægt (mynd 5)
Dragið læsihulsuna (2) aftur, haldið henni þannig og
dragið ítólið út.
5.5 Rykdiskur (mynd 6)
Rennið rykdisknum (a) yfir borinn áður en að borað er
með höggi uppyfir höfuð.
6. Tækið tekið til notkunar
Varúð!
Halda verður á tækinu á báðum haldföngum til
þess að minnka slysahættu (6/8)! Annars getur
myndast hætta á raflosti ef borað er í rafleiðslur!
6.1 Höfuðrofi (mynd 1)
Tæki gangsett:
Þrýstið inn höfuðrofanum (4)
Slökkt á tæki:
Sleppið höfuðrofa (4).
6.2 Höggstopp (mynd 7)
Til mjúkrar borunar er tækið búið höggstoppi.
Snúið höggstopprofa (5) í stöðuna (B) til þess að
slökkva á högginu.
Til að gangsetja höggið aftur verður að snúa
höggstopprofanum (5) aftur til baka í upprunalegu
stöðuna (A).
6.3 Snúningsstopp (myndir 8/9)
Til að meitla er hægt að slökkva á snúningi tækisins.
Til þess verður að þrýsta rofanum (C) við
snúningsrofann (3) snúa samtímis
snúningsrofanum (3) í stellinguna A (sjá mynd 8).
Til að virkja aftur snúninginn á tækinu verður að
halda inni rofanum (C) við snúningsrofann (3) og
samtímis að snúa snúningsrofanum (3) í stellingu
B (sjá mynd 9).
Varúð!
Vinsamlegast athugið að ekki er mögulegt að vinna
með tækið á meðan snúningur og högg eru bæði
óvirk.
IS
63