Descargar Imprimir esta página

IKEA KARBLY Manual Del Usuario página 14

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 24
All manuals and user guides at all-guides.com
ÍSLENSKA
14
KARLBY borðplata er gerð úr spónarplötu
með 3,5 mm lagi úr gegnheilum við. Takið
borðplötuna ekki úr umbúðunum fyrr en á
að setja hana upp. Áður en borðplatan er
sett upp ætti að geyma hana við stofuhita
innandyra og við eðlilegt rakastig. Geymið
borðplötuna ekki upp við heitan ofn eða á
köldu gólfi.
Búið er að meðhöndla borðplötuna í
verksmiðjunni með vaxolíu og því þarfnast
hún ekki frekari meðferðar fyrr en farið
er að sjá á henni. Þegar hún er farin að
láta á sjá og er orðin þurr, ætti að bera á
hana BEHANDLA viðarolíu. Byrjið á því að
hreinsa yfirborðið og undirbúa það með því
að pússa það með fínum sandpappír eða
grófum svampi. Strjúkið meðfram æðunum
í viðnum. Strjúkið svo allt ryk af borðinu og
berið á þunnt lag af BEHANDLA viðarolíu
með pensli eða mjúkum klút. Leyfið olíunni
að síast inn í viðinn í 15-20 mínútur. Þurrkið
þá restar af borðinu. Leyfið olíunni að
þorna og endurtakið eftir fimm daga. Til að
tryggja að borðplatan haldi útliti sínu og
eiginleikum um árabil ætti að bera reglulega
á hana BEHANDLA viðarolíu eða um það bil
einu sinni á ári. Viðkvæmari svæði, eins og
kringum eldavélar og vaska, ætti að bera á
oftar.

Publicidad

loading