ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
9. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk, eða snerta
heita fleti.
10. Ekki staðsetja nálægt heitum gas eða rafmagnshellum
né setja í heitan ofn.
11. Til að aftengja skal stilla öll stjórntæki á „OFF" og síðan
aftengja klóna úr tenglinum.
12. Ekki nota brauðrist fyrir annað en tilætlaða notkun.
13. Ekki má setja of stór matvæli, álþynnuumbúðir eða áhöld
inn í brauðristina þar sem þau geta valdið hættu á eldsvoða
eða raflosti.
14. Eldur kann að koma upp ef brauðrist er hulin með, eða
snertir eldfimt efni, þar með talið gluggatjöld, vefnaðarvöru,
veggi og því um líkt, þegar hún er í notkun.
15. Ekki reyna að losa mat þegar brauðristin er í sambandi.
16. þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYmdU þESSAR LEIÐBEININGAR
199