Leiðbeiningar fyrir uppkveikju með kolum
leiðbeiningarnar fyrir uppkveikju með gasi.
ATH:
VIÐVÖRUN
Ekki nota gasbrennarana í meira en 15 mínútur þegar þú
•
notar kol.
VIÐVÖRUN! Notið ekki spritt eða bensín til að kveikja eða
•
viðhalda eldi! Notið aðeins grillkveikivökva sem uppfylla
EN1860-3!
Notaðu aldrei grillvökva, kerosín, bensín eða alkóhól til
•
að kveikja upp í kolunum.
Notaðu aldrei viðarstykki eða hraðkveikju í grillinu.
•
Kveiktu AÐEINS í kolunum með kolabakkann á réttum
•
stað í grillinu. Sjá mynd.
Fjarlægðu kolabakkann úr eldhóflinu og settu í geymslu
•
þegar þú notar aðeins gas á grillinu.
Ekki nota gasbrennarann þegar kolabakkinn er í
•
eldhólfinu án kola.
VIÐVÖRUN
KOLEINOXÍÐHÆTTA
VIÐVÖRUN
0.9
Ráðleggingar fyrir þrif
•
•
•
Athugaðu:
82