Vinnsla og afköst
Afísing
• Bæði rakaeyðingaraðgerðin og lofthreinsunaraðgerðin stöðva meðan á afísingu
stendur.
• Ekki taka tækið úr sambandi við rafmagn eða slökkva á því meðan á afísingu
stendur.
Þetta rakaeyðingartæki hentar ekki til að halda raka mjög lágum (um það bil 50% eða
minna).
Þetta rakaeyðingartæki er hannað til að fjarlægja óþægilegan raka dagsdaglega og til
að nota sem þurrkun innandyra á þvegnum klæðnaði. Það hentar ekki til að halda raka
mjög lágum.
Stofuhiti hækkar meðan á vinnslu stendur.
Þetta rakaeyðingartæki hefur ekki kælingaraðgerð. Það framleiðir hita við vinnslu og
stofuhiti getur hækkað um 1°C til 4°C. Hitastigið hækkar meðan tækið er inn í fataskáp
eða í öðru lokuðu rými. Enn fremur hækkar stofuhiti vegna hurða og glugga sem eru
lokaðir og hita sem önnur tæki í herberginu framleiða sem og vegna sólargeisla.
All manuals and user guides at all-guides.com
215