Stillingum breytt
1
Haldið hnappinum fyrir
<Lyktareyðingu> inni í u.þ.b. þrjár
sekúndur.
✓ Bæði ljósin blikka þrisvar sinnum.
Hægt er að breyta stillingunni.
2
Breytið gildi stillingarinnar (sjá skref
3) eða styðjið eins oft á hnappinn
fyrir <lyktareyðingu> og þarf til að
komast í viðeigandi valmynd.
✓ Valin valmynd er gefin til kynna
með því hvernig ljósið fyrir
lyktareyðingu er á litinn.
3
Styðjið eins oft á hnappinn fyrir
<Mikið vatnsmagn við skolun> og
þarf til að breyta gildi stillingarinnar.
✓ Valin stilling er gefin til kynna
með því hvernig ratljósið er á
litinn.
36028800640352395 © 02-2022
968.239.00.0(04)
4
Styðjið á hnappinn fyrir
<Lítið vatnsmagn við skolun> til að
vista innstillt gildi.
Þegar vistað er blikkar ratljósið í
stutta stund til staðfestingar. Ef
stillingarnar eru ekki vistaðar eða ef
ekki eru gerðar breytingar í meira en
þrjár mínútur er farið úr stillingaham
og stillingarnar haldast óbreyttar.
5
Haldið hnappinum fyrir
<Lyktareyðingu> inni í u.þ.b. þrjár
sekúndur til að fara úr stillingaham.
Niðurstaða
✓ Bæði ljósin blikka þrisvar sinnum.
Skolbúnaðurinn er aftur tilbúinn til
notkunar.
IS
85