Descargar Imprimir esta página

Skipt Um Kerfi; Hljóðstilling; Hleðsla - Widex DEX Sound Assist Manual De Instrucciones

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 94

Skipt um kerfi

Ýttu stutt á kerfishnappinn (1.2) til að skipta milli hlustunarkerfa í heyrnar-
tækinu.
Ef heyrnartækin þín hafa verið forrituð með Zen+ kerfinu getur þú opnað
það með því að ýta lengi á kerfishnappinn (1.2). Síðan er hægt að velja á
milli tiltækra Zen-valkosta með því að ýta stutt á kerfishnappinn.
Til að fara aftur í hefðbundin hlustunarkerfi er ýtt lengi á kerfishnappinn.
Hljóðstilling
Ýttu stutt á hnappinn til að hækka (+) til að hækka hljóðstyrkinn og stutt á
hnappinn til að lækka (-) til að lækka hljóðstyrkinn.
Hleðsla
Tengdu micro USB-snúruna (2.1) við Sound Assist-tækið og aflgjafann. Við
mælum með því að nota micro USB-snúruna sem fylgir með.
Það tekur u.þ.b. þrjár klukkustundir að hlaða tækið og fyrstu 30–60 mín-
úturnar í hleðslu auka endingartíma rafhlöðunnar umtalsvert.
Einstaklingsbundin notkun þín á straumspilun hefur áhrif á áætlaða
endingu rafhlöðunnar. Almennt heildarmat á endingartíma við blandaða
notkun eru 10 klukkustundir af straumspilun. Áætlaður biðtími í Bluetooth-
stillingu þegar tækið er tengt við síma er 9 dagar.
ATHUGIÐ
Nota má tækið á meðan það er í hleðslu.
155

Publicidad

Solución de problemas

loading