ISL
Notkunarleiðbeiningar
ITWT-800
Eftir því hvaða senu á að velja verður að ýta.
1x fyrir senu 1 LED ljósið verður 1x appelsínugult til staðfestingar
2x fyrir senu 2 LED ljósið verður 2x appelsínugult til staðfestingar
3x fyrir senu 3 LED ljósið verður 3x appelsínugult til staðfestingar
Til að slökkva á öllum senum er ýtt lengur (um 2 sek.) og LED ljósið verður 2x rautt.
Ef nota á fleiri þráðlausa veggsenda ITWT-800 eða líka t.d. ITKL-30, ITF-100 til að velja senur
þarf aðeins að para nýju sendana við þráðlausa móttakarann og senurnar verða yfirfærðar með
sjálfvirkum hætti.
Uppsetning (Mynd 5)
Einföld festing á uppsetningaplötunni!
Hvort sem um er að ræða gler, við, veggfóður eða flísar....einfalt í uppsetningu.
Tvöfalt límband og skrúfur fylgja með.
Upplýsingar um bilanir: Forðist málmhindranir.
Í hvert skipti sem skipt er um rafhlöðu eða veggsendirinn er færður eða settur upp mun veggsendi-
rinn kvarða sig fyrir snertinæmi.
Þetta ferli tekur 16 sekúndur.
Þetta er til að tryggja að snertinæmi bregðist rétt á mismunandi yfirborði eins og tré, málm eða
steypu o.s.frv.
Á meðan á kvörðunartímanum stendur, vinsamlegast ekki snerta eða færa veggsendann fyrr en
kvörðuninni er lokið.
Öryggisleiðbeiningar
Gleypið ekki rafhlöðurnar, hætta á brunasárum af völdum hættulegra efna!
Þessi vara inniheldur hnapparafhlöðu. Ef hnapparafhlaðan er gleypt geta alvarleg brunasár
myndast innan 2 klukkustunda og leitt til dauða. Geymið nýjar og notaðar rafhlöður þar sem börn
ná ekki til. Ef ekki er hægt að loka rafhlöðuhólfinu með öruggum hætti skal ekki nota vöruna lengur
og geyma fjarri börnum. Ef grunur leikur á að rafhlöður hafi verið gleyptar eða þær séu að finna í
einhverjum líkamshluta skal leita tafarlaust til læknis.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á www.intertechno.at/CE