ÍSLENSKA
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið
sjálfkrafa eftir 30 sek.
Hvernig á að stilla: Eldunaraðstoð
Sérhver réttur í þessari undirvalmynd hefur ráðlagða hitunaraðgerð og hitastig. Notaðu
aðgerðina til að elda rétt í flýti með sjálfgefnum stillingum. Þú getur einnig aðlagað tímann og
hitastigið á meðan eldun stendur.
Þú getur einnig eldað suma rétti með:
1. skref
Farðu í valmyndina.
Eldunaraðstoð
Skjárinn sýnir P og tölu fyrir réttinn sem þú
getur athugað í töflunni.
Diskur
Nautasteik, létt‐
1
steikt
Nautasteik, mið‐
2
lungs
Nautasteik,
3
gegnsteikt
2. skref
Veldu Eldunaraðstoð.
Ýttu á
.
Sjálfvirk þyngd á boðstólnum.
Vatnsmagn fyrir gufuaðgerðina.
Forhitaðu heimilistækið áður en eldun hefst.
Hillustaða.
Þyngd
1 - 1.5 kg; 4 - 5
cm þykkir bitar
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð"
varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með
rökum blæstri.
• Sjálfvirk þyngd
3. skref
P1 - P45
Veldu réttinn. Ýttu á
.
Merking
Þegar aðgerðinni lýkur skaltu kanna hvort
maturinn sé tilbúinn.
Hillustaða / Aukahlutur
2; bökunarplata
Steiktu kjötið í nokkrar mínútur á heitri pönnu.
Settu inn í heimilistækið.
235
4. skref
Settu réttinn í ofninn.
Staðfestu stillingu.