Íslenska
Notkunarleiðbeiningar
Frístandandi eða parað við annað tæki
VINDSTYRKA-loftgæðaskynjara er hægt að nota
frístandandi en einnig er hægt að tengja hann
við STARKVIND-lofthreinsitæki og/eða DIRIGERA-
miðstöð fyrir snjallvörur.
VINDSTYRKA tengt við STARKVIND-lofthreinsitæki
Haltu pörunartökkunum á VINDSTYRKA og STARKVIND lengi inni á
sama tíma til að tengja tækin. Sjá blaðsíður 6-7.
Þegar tenging er komin á ætti pörunartáknið að hætta að blikka á
skjánum.
Ráðlagður aflgjafi:
5.0 VDC, 1.0 A (fylgir ekki)
VINDSTYRKA tengt við DIRIGERA-miðstöð
Með því að tengja VINDSTYRKA við DIRIGERA-miðstöð
geturðu séð loftgæði herbergisins í IKEA Home-
snjallforritinu.
Pörunarhnappur
52
Hamhnappur