Útskýring af táknum á hljóðfæri
m
Inngangur
FRAMLEIÐANDI:
scheppach Fabrikation von
Holzbearbeitungsmaschinen GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
KÆRI VIÐSKIPTAVINUR,
Við óskum þér mikla gleði og velgengni í að vinna með
nýja tækinu.
VÍSBENDING:
Samkvæmt viðeigandi lögum um ábyrgð er framleiðandi
þessarar hjólsagar ekki ábyrgur fyrir skemmdum sem
upp koma eða vegna:
• rangrar meðferðar,
• þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt eftir,
• þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja aðila og við
gerðarmaður hefur ekki tilskilin leyfi,
• þess að varahlutir sem ekki koma frá framleiðanda
hefur verið komið fyrir,
• rangrar notkunar
Taka upp
• Opnið pakkninguna og takið tækið varlega úr. Fjar
lægið umbúðirnar og umbúðar- / og flutnings-öryg
gishluti (ef slíkt er að finna).
• Farið yfir hvort allir hlutar séu í pakkningunni.
• Grandskoðið hvort að á tækinu og fylgihlutum séu
flutningsskemmdir.
• Geymið pakkninguna ef mögulegt er þar til ábyrgð
rennur út.
VIÐVÖRUN
Tækið og pakkningin eru engin barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmu og
smáhluti!
Geta valdið köfnunog öndunarörðugleikum!
Tækjalýsing (myndir 1-2)
1. Grunngrind
2. Fótstuðningur
3. Fótur 2x
4. Hjól 2x
5. Handfang
6. Stöng
A Hjólatittur M12x80 2x
B Haldhringur 4x
C Sexkantsró M 12 2x
D Sexkantsró M 12 2x
E Skrúfa með hringlaga haus M8x40 8x
F Sexkantsró M8 8x
G Flutningsskrúfbolti M8x45 4x
H Sexkantsró M8 8x
Aðvörun! Mögulegt fyrir vanefndir Danger til lífsins, hætta á meiðslum eða
IS
skemmdum á tól!
IS
Áður byrjun rekstrar og öryggisleiðbeiningar lesa og fylgjast!
I Haldhringur 8x, gormskinna 8x
J Uppsetningarsett með skrúfum M6
K Skrúfa með hringlaga haus M8x65 4x
Öryggisleiðbeiningar
•
Setjið vinnuborðið rétt saman áður en rafmagnstækið
er sett upp. Gallalaus samsetning er mikilvæg í að
útiloka hættuna á hugsanlegri bilun.
•
Festið rafmagnstækið tryggilega á vinnuborðið fyrir
notkun. Tilfærsla á rafmagnstækinu á vinnuborðinu
getur leitt til missis á stjórn.
•
Setjið vinnuborðið á fastan, jafnan og láréttan flöt. Ef
vinnuborðið getur runnið til eða hristst, mun raf
magnstækið eða hluturinn sem unnið er með ekki
stýrast jafnt eða tryggilega.
•
Ekki yfirhlaða vinnuborðið eða nota það sem stiga eða
vinnupall. Ef vinnuborðið er yfirhlaðið eða stigið á það,
getur það leitt til þess að þyngdarmiðja þess breytist
og það getur sporðreistst.
•
Gangið úr skugga um að allar skrúfur og festin
garhlutar séu tryggilega fest meðan á flutningi
og vinnslu stendur. Lausar tengingar geta leitt til
óstöðugleika og ónákvæms skurðar.
•
Setjið rafmagnstækið saman og takið það í sundur
eingöngu ef það er í flutningsstöðu (fyrir 'flutnings
stöðuleiðbeiningar' skoðið líka notkunarleiðbeiningar
viðkomandi rafmagnstækis). Að öðrum kosti gæti þyn
gdarmiðja rafmagnstækisins færst til á óhagstæðan
stað þannig að þið getið ekki haldið tryggilega á því.
•
Notið rafmagnstækið fest við tengiplötuna eingöngu
á vinnuborðinu. Tengiplatan er ekki nógu stöðug með
rafmagnstækinu án vinnuborðsins og gæti sporðreist
st.
•
Verið viss um að langir og þungir vinnuhlutir geti ekki
látið vinnuborðið fara úr jafnvægi. Langir og þungir
vinnuhlutir verða að hafa stuðning á lausa endanum.
•
Vinsamlegast ekki setja fingur nálægt lömum eða
hjörum meðan á samsetningu eða sundurtekningu
vinnuborðsins stendur. Fingurnir geta kramist.
Notkun samkvæmt leiðbeiningum
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða
notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem
til kunna að verða af þeim sökum, er eigandinn / not
andinn ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki fram
leidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í iðnaði
eða notkun sem bera má saman við slíka notkun. Við
tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í
atvinnuskini eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast
á við slíka notkun.
39 І 56