Upplýsingar samkvæmt DIN EN 62841-1
skjal með heitinu "Almennar öryggisleiðbeiningar fyrir rafmagnsverkfæri" fylgir með tækinu.
Þar er að finna frekari öryggisleiðbeiningar samkvæmt DIN EN 62841-1:2016-07.
Skýringar á táknum
Tákn
Tafla 1: Tákn í leiðbeiningunum
Tákn
9083854987 © 10-2021
970.901.00.0(00)
Merking
VIÐVÖRUN
Gefur til kynna hættu sem getur leitt til dauða eða alvarlegra
áverka ef ekki er komið í veg fyrir hana.
ATHUGIÐ
Gefur til kynna hættu sem getur leitt til tjóns ef ekki er komið í veg
fyrir hana.
Bendir á frekari upplýsingar.
IS
83