VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
19. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
-
á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
-
á bóndabæjum;
-
fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
-
á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt upplýsingum um ábyrgð má finna á
www.KitchenAid.eu. Það gæti sparað þér kostnaðinn við að hringja í þjónustuverið. Til að fá
ókeypis, prentað afrit af upplýsingunum á netinu skal hringja í 00 800 381 040 26.
LEIÐBEININGAR UM HÖKKUN
ATHUGIÐ: Engir af hlutunum og fylgihlutunum í þessum KitchenAid hakkavélarfylgihlut (módel
5KSMFGA) eru samhæfanlegir við hlutina og fylgihlutina í KitchenAid
málmhakkavélarfylgihlutnum eða fyrri KitchenAid hakkavélarfylgihluti (módel 5KSMMGA,
5FGA, 5SSA, 5FVSP, 5FVSFGA, 5FPPA, 5KSMFPPA, 5GSSA, 5KSMGSSA, 5KN12AP) og
öfugt.
NOTIÐ ÞESSA HLUTI
Fínt (4,5 mm) gatasigti
Gróft (6 mm) gatasigti
SAMSETNING VÖRUNNAR
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar hakkavélina í fyrsta skipti skaltu þvo alla hluti og fylgihluti annaðhvort með
höndunum eða í uppþvottavélinni (Sjá kaflann „Umhirða og hreinsun").
88
MEÐ
ÞESSUM
HLUTUM
Eldað kjöt fyrir kæfur, harðir ostar
Hnífur
(t.d. Parmesan), brauðmylsnur
Hrátt kjöt fyrir hamborgara og chili,
Hnífur
grænmeti fyrir salsasósur og sósur
NOTKUNARTILLÖGUR
HRAÐI
4
4