IS
Förgun
Förgun raf- og rafeindabúnaðarúrgangs
Táknið með yfirstrikuðu sorptunnunni á hjólum merkir að ekki má fleygja raf- og
rafeindabúnaðarúrgangi með venjulegu heimilissorpi, heldur skal flokka hann og skila honum
til förgunar. Notendum ber lögum samkvæmt að skila úr sér gengnum búnaði til viðeigandi
förgunar hjá opinberum förgunaraðila, söluaðila eða Geberit. Ýmsum söluaðilum raf- og
rafeindabúnaðar er skylt að taka við raf- og rafeindabúnaðarúrgangi án endurgjalds. Til að
skila búnaði til Geberit skal hafa samband við þar til bæran sölu- eða þjónustuaðila.
Rafgeyma og rafhlöður sem búnaðurinn umlykur ekki og perur sem hægt er að taka úr
búnaðinum án þess að eyðileggja þær skal fjarlægja úr búnaðinum áður en honum er skilað til
förgunar.
Ef persónuupplýsingar eru vistaðar í úr sér gengna búnaðinum bera , notendur sjálfir ábyrgð á
að eyða þeim áður en búnaðinum er skilað til förgunar.
51
18014408660969739 © 03-2023
971.279.00.0(01)