3.
Gæ tið þess að ryk safnist ekki fyrir í loftinntakinu og úttakinu og hreinsið reglulega með þurrum bursta eða
ryksugu.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50Hz
Rafmagnsnotkun: 40W
Vistvæ nar hönnunarkröfur
Skilyrði varðandi vöruupplýsingar
Hámarks streymishraði viftu (F)
Orkuinntak viftu (P)
Þjónustugildi (SV)
Mæ listuðull fyrir þjónustugildi
Aflþörf í reiðuham (P
Hljóðaflsstig viftu (L
Hámarks lofthraði (c)
Samskiptaupplýsingar
upplýsingar
Á BYRGÐ OG ÞJÓ NUSTA VIÐ VIÐ SKIPTAMENN
Fyrir afhendingu fara tæ ki okkar í gegnum í tarlegt gæ ðaeftirlit. Ef, þrátt fyrir allt eftirlitið, skemmd hefur komið
upp við framleiðslu eða flutning, skal skila tæ kinu til söluaðila okkar. Til viðbótar við lagalegan rétt hefur
kaupandinn val um að krefjast samkvæ mt skilyrðum eftirfarandi ábyrgðar:
Tveggja ára ábyrgð fylgir keyptu vörunni og hefst ábyrgðin á söludegi. Ef þú hefur skemmda vöru, getur þú farið
beint til þess staðar þar sem varan var keypt.
Ábyrgðin næ r ekki yfir skemmdir sem koma upp vegna rangrar meðhöndlunar á tæ kinu og bilunar vegna inngripa
eða viðgerða þriðja aðila, eða vegna notkunar varahluta sem ekki koma frá framleiðanda. Hafðu kvittunina alltaf
við höndina. Án hennar getur þú ekki krafist ábyrgðar. Skemmdir sem koma upp vegna þess að leiðbeiningum
var ekki framfylgt munu leiða til ógildingu ábyrgðarinnar – ef slí kt leiðir til skemmda erum við ekki ábyrgir. Við
getum hvorki verið ábyrgir fyrir skemmdum á efni eða vegna lí kamstjóns sem af hlýst vegna rangrar notkunar, ef
ekki er farið að fullu eftir leiðbeiningunum. Skemmdir á fylgihlutum þýðir ekki ókeypis endurnýjun á öllu tæ kinu.
Í slí kum tilfellum skal hafa samband við þjónustudeild okkar. Brotið gler eða brot í plasthlutum lýtur alltaf greiðslu.
Skemmdir á neytendavörum eða varahlutum sem háðar eru sliti sem og þrifum, viðhaldi eða endurnýjun á téðum
hlutum eru hlutir sem ábyrgðin næ r ekki yfir og verður að greiða fyrir.
UMHVERFISVÆ N FÖ RGUN
Endurvinnsla – Tilskipun Evrópusambandsins 2012/19/EB
Þetta merki gefur til kynna að þessari vöru æ tti ekki að farga með öðrum heimilisúrgangi. Til að koma
í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna óheimillar förgunar, skal
endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbæ rri endurnýtingu á efnum. Við skil á tæ kinu
skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila sem varan var keypt af.
Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæ na endurvinnslu.
)
SB
)
WA
til
að
nálgast
40.01 m³ /min
31.80 W
1.26 (m³ /min)/W
(EU) No 206/2012
IEC 60879-1986
EN 50564:2011
EN 60704-2-7:1998
EN 60704-1:2010+A11:2012
0.00 W
54.60 dB(A)
2.69 meter/sek
frekari
Emerio Deutschland GmbH
Höfferweg 14
51519 Odenthal
Germany
- 56 -