VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
21. Ekki má blanda heita vökva eða hráefni í persónulegu
könnunni eða í könnunni fyrir litla skammta.
22. Til að draga úr hættu á meiðslum má aldrei setja hnífana á
blandarann nema persónulega kannan eða kannan fyrir litla
skammta séu rétt festar á.
23. Þetta tæki notar jarðtengingu eingöngu í starfrænum tilgangi.
24. Blikkandi ljós þýðir að tækið sé tilbúið til notkunar - forðist að
snerta hnífa eða hreyfanlega hluti.
25. Notkun fylgihluta/áfestra hluta sem KitchenAid mælir ekki með
getur valdið eldsvoða, raflosti eða persónulegum meiðslum.
26. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
-
á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
-
á bóndabæjum;
-
fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
-
á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt upplýsingum um ábyrgð má finna á
www.KitchenAid.eu. Það gæti sparað þér kostnaðinn við að hringja í þjónustuverið. Til að fá
ókeypis, prentað afrit af upplýsingunum á netinu skal hringja í 00 800 381 040 26.
110