IS
Til hamingju með nýja eldstæðið þitt frá LANDMANN
leiðbeina þér í gegnum skrefin til að gera nýja eldstæðið þitt frá LANDMANN
notkunar. Þær hafa einnig að geyma mikilvægar upplýsingar um rétta notkun, örugga
Ef Ef þú ert með spurningar varðandi eldstæðið eða þarft á frekari aðstoð að halda aðstoðar
þjónustuteymi okkar þig
UPPLÝSINGAR UM
NOTKUNARLEIÐBEININGARNAR
Áður en byrjað er að nota vöruna skal lesa þessar
notkunarleiðbeiningar vandlega og fylgja öryggisleiðbeiningunum
sem þar koma fram. Geyma skal leiðbeiningarnar á vísum stað
til síðari nota og fyrir aðra notendur. Þær eru hluti af vörunni.
Framleiðandi og innflutningsaðili undanskilja sig allri ábyrgð ef ekki
er farið eftir því sem fram kemur í þessum notkunarleiðbeiningum.
Tákn
Hættutákn: Þetta tákn gefur til kynna mögulega hættu.
Lesa skal tilheyrandi öryggisleiðbeiningar vandlega og fara
eftir þeim.
Viðbótarupplýsingar
Lesa skal notkunarleiðbeiningarnar áður en byrjað er að
nota vöruna!
Ekki má nota vöruna í lokuðu rými og/eða vistarverum, t.d.
byggingum, tjöldum, hjólhýsum, húsbílum eða bátum. Hætta er á
banvænni kolmónoxíðeitrun.
22
06304_LAG_FP-I-400_M_V1.indb 22
06304_LAG_FP-I-400_M_V1.indb 22
Kæri viðskiptavinur.
meðhöndlun og umhirðu.
þig gjarnan. Samskiptaupplýsingar er að finna á á bakhlið þessara
notkunarleiðbeininga.
Við vonum að varan eigi eftir að nýtast þér vel!
Með kveðju, starfsfólk LANDMANN®.
®
. Þessar notkunarleiðbeiningar
®
FYRIRHUGUð NOTKUN
■ Hér er um að ræða frístandandi, færanlegt eldstæði sem
er ætlað til notkunar utandyra með náttúrulegum eldivið í
viðeigandi stærð.
■ Varan hentar ekki til matreiðslu.
■ Varan er ekki ætluð til notkunar í atvinnuskyni, heldur eingöngu
til einkanota.
■ Aðeins má nota vöruna í fyrirhuguðum tilgangi og eingöngu
með þeim hætti sem lýst er í þessum notkunarleiðbeiningum.
Öll önnur notkun telst vera röng.
■ Ábyrgðin nær ekki yfir ágalla sem rekja má til rangrar
meðhöndlunar, skemmda eða viðgerðatilrauna. Þetta á einnig
við um eðlilegt slit.
FYRIR NOTKUN
AÐGÁT!
■ Halda skal plastpokum og plastfilmum frá ungum börnum og
dýrum! Hætta er á köfnun.
• Gakktu úr skugga um að allt fylgi með og að ekkert hafi orðið
fyrir hnjaski við flutning. Ef eitthvað vantar eða hefur orðið fyrir
hnjaski skal snúa sér til notendaþjónustu (sjá öftustu síðuna).
• Fjarlægja skal filmur, límmiða og flutningshlífar af vörunni,
en alls ekki má fjarlægja upplýsingaplötuna og þær
viðvaranir sem kunna að vera fyrir hendi!
tilbúið til
20.10.2021 16:20:41
20.10.2021 16:20:41